Það er næsta víst að ekki væri möguleiki á þessari þjónustu frá Egilsstöðum ef ekki væri fyrir framkvæmdirnar hér fyrir austan. Afleiðingarnar teigja sig víða. Með þessu móti spörum við tveggja tíma innanlandsflug með tilheyrandi kostnaði og veseni.
Ég ætla ásamt töluverðum hópi fólks úr Grunnskóla Reyðarfjarðar og mökum þeirra að nýta mér þessa þjónustu föstudaginn 8. júní. Ferðinni er heitið til Póllands, nánar tiltekið til Krakow. Tekin verður ferja frá Kaupmannahöfn til Póllands, og síðan lestarferðir og innanlandsflug. Flogið til baka frá Varsjá til Köben.
Tilhlökkunin er mikil og fæst ef nokkurt okkar hefur farið til Póllands áður. Pólskur maður, Swavek, sem vann hjá Bechtel á Reyðarfirði sem túlkur og fl. verður okkur innan handar. Ef ég kemst í tölvu á ferðalaginu mun ég blogga eitthvað um það.
Fyrsta Kaupmannahafnarflug Iceland Express frá Egilsstöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sprellfyndin menning
- Draga upp ranga mynd
- Draga upp ranga mynd
- Alvöru sparnaður
- Stjórnmálaleiðtogar ydda blýanta fyrir komandi friðarviðræður
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
- Skellti sér í spandexgallann 40 árum eftir frumsýningu
- Sökuð um lygar af fjölskyldu og vinum
- Laufey þakklát slökkviliðsmönnum
- Fer fögrum orðum um eiginkonuna
- Skilja eftir 17 ára hjónaband
Athugasemdir
Vaa - en spennandi. Thangad langar mig einmitt til ad fara, thad er vist mjog fallegt thar og i Karpitafjollunum thar sudur af. Svo er vist mjog fallegt lika i Katowice sem er nordvestur af Krakow. En svo hef eg aftur a moti heyrt ad Warszawa se bara ljot og skitug storborg (eins og svo oft vill verda med storborgir) Eg hlakka til ad lesa bloggid ur ferdinni Goda ferd. Bestu kvedjur, E.
Edda (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 13:32
Takk fyrir það Edda
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.6.2007 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.