Rafbílar eru hćttulegir

Ýmsar hćttur stafa af rafbílum en lítiđ heyrist um ţađ í fréttum. Dćmi eru um ađ fólk fái raflost ţegar ţađ reynir ađ ađstöđa ökumenn rafbíla sem lent hafa í árekstri. Slökkviliđs og sjúkraflutningamenn eru međvitađir um ţessa hćttu en almenningur ekki. Einnig eru dćmi um eldsvođa í rafbílum af litlu tilefni og rafmagnseldur getur veriđ erfiđur viđfangs ef ekki eru viđeigandi slökkvitćki viđ hendina.

Engu er líkara en upplýsingum sé leynt viljandi fyrir almenningi í viđleitni til ađ auka hlut rafbíla á markađi á kostnađ hinna hrćđilegu mengandi bensín og díselbíla. Reyndar hefur komiđ fram ađ hlutur bíla sem brenna jarđefnaeldsneyti er tiltölulega lítill af heildar losun gróđurhúsalofttegunda í heiminum og t.d. ađeins um 4% á Íslandi.

Í áróđri fyrir notkun rafbíla er oft bent á Noreg í ţví sambandi. Ýmsar ívilnanir hafa átt sér stađ ţar til ađ lokka fólk til ađ kaupa rafbíla, t.d. minni opinberar álögur, frítt í bílastćđi, engir vegtollar o.s.f.v. 

Ţrátt fyrir ţessar ívilnanir fer nú hlutur rafbíla á markađi hratt minnkandi í Noregi, m.a. af ofangreindum ástćđum en einnig vegna ţess ađ endursöluverđ slíkra bíla er afar lágt. Rageymar í bílunum endast mun skemur en drifbúnađur og yfirbygging bílanna og kostnađur viđ endurnýjun rafgeyma er gríđarlega hár.

 

 


mbl.is Vita lítiđ um rafbíla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Ţetta er náttúrulega allt hárrétt. Spurning hvort rafgeymunum verđi ekki skipt út fyrir eldneytissellur (fuel cells) međ vetni. Ţađ eru stanslaust ađ berast fréttir af ţví ađ framleiđslukostnađur vetnis fari lćkkandi, og rafbíll međ vetnissellu myndi leysa mikiđ af ţeim vandamálum sem ţú nefnir.

Framleiđslukostnađur vetnis međ beinni rafgreiningu var einhvern tímann reiknađur út ţannig ađ ef Kárahnjúkavirkjun framleiddi eingöngu vetni á ţví orkuverđi sem álveriđ borgar, vćri rétt hćgt ađ keppa viđ bensín eins og verđiđ var ţá. Ekki veit ég hvort ţeir útreikningar standist, en framleiđslukostnađur er stćrsti ţröskuldurinn í vetnisvćđingunni.

Brynjólfur Ţorvarđsson, 13.9.2016 kl. 11:07

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Vandamál skapa ný tćkifćri en gengdarlaus áróđur fyrir rafbílum getur tafiđ ţróun á öđrum sviđum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.9.2016 kl. 12:09

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Varđandi Kárahnjúka efast ég um ţessa útreikninga. Hagkvćmni Káráhnjúka er fólgin í stöđugri orkuframleiđslu allt áriđ og orkan sem fćst er miklu meiri en ţörf er á til vetnisframleiđslu fyrir innanlandsmarkađ og mér skilst ađ ekki sé raunhćft ađ flytja vetni um langan veg. 

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.9.2016 kl. 12:13

4 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Ţessir Kárahnjúkareikningar voru nú án ţess ađ taka stóru myndina međ í dćmiđ. En varđandi flutning á vetni ţá er ţađ ekki minna hagkvćmt en ađ flytja bensín ef vetniđ er fljótandi. Mér skilst ađ bílaframleiđendur sem hafa prófađ vetnisbíla (BMW kemur í hugann) hafi notađ fljótandi vetni, enda lítiđ vit í öđru.

Brynjólfur Ţorvarđsson, 13.9.2016 kl. 12:51

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Tćkninni fleygir hratt fram. Einhversstađr sá ég, fyrir löngu síđan ađ vandamál gćti fylgt flutningi á vetni, mig minnir vegna öryggissjónarmiđa. En ţetta er sjálfsagt löngu úrelt sjónarmiđ.

Sá ţetta á vísindavefnum: http://www.visindavefur.is/svar.php?id=2003

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.9.2016 kl. 14:15

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Framtíđin verđur ekki bílafloti knúinn áfram af batteríum full af sjaldgćfum málmum og stórhćttulegum spilliefnum.

Kannski eiga menn litla kjarnorkusellu sem menn setja í nýja bílinn sinn og dugir til ađ knýja bíl í marga áratugi án áhćttu. 

Kannski tekst mönnum ađ leysa geymsluvandamál rafmagnsins međ ţví ađ lćra ađ búa til olíu úr lífrćnum úrgangi og rafmagni úr endurnýjanlegum orkugjöfum.

Kannski átta menn sig á ţví ađ olían og gasiđ er ekkert sérstakt umhverfisvandamál heldur miklu frekar kol og hćtta ţessum ofsóknum á olíuna og gasiđ. 

Ótti manna viđ aukinn styrkleika CO2 í andrúmsloftinu verđur einfaldlega leystur međ ţví ađ finna leiđir til ađ eyđa CO2 úr andrúmsloftinu. 

Kannski kemur eldgos úr einhverju ofureldfjalli sem ţrýstir styrkleika CO2 í andrúmsloftinu úr 4 ţúsundustuhlutum í 10 ţúsundustu hluta og missa ţá móđinn ađ eyđa trilljónum í ađ halda aftur af hlut mannanna í ţessum efnum og byrja ađ hugsa í sársaukaminni lausnum á téđu vandamáli. 

Kannski breytist umferđarlandslag stórborganna ţannig ađ sjálfkeyrandi bílar taki viđ af öđrum á međan fólk á samt enn sinn bíl fyrir ferđalög utan borgarinnar, kannski bíla sem menn skiptast á ađ reka ţví dýr fjárfesting sem stendur kyrr 95% sólarhringsins er almennt léleg fjárfesting.

En ţađ er erfitt ađ spá ţví markađurinn á erfitt međ ađ athafna sig í ţessum lagafrumskógi, fullan af ívilnunum hér og skattaafsláttum ţar, sem flakka á milli eftir ţví hvernig pólitískir vindar blása. 

Geir Ágústsson, 14.9.2016 kl. 03:38

7 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Mikiđ af ţessu er hárrétt og ég er ađ skrifa bloggpistil um ţađ, hve upplýsingagjöf um mismunandi gerđir bíla er léleg. 

Í ágúst fór ég hringinn á eđlilegum ţjóđvegahrađa á tveggja sćta vespuhjóli sem eyddi ađeins 2,6 lítrum á hundrađiđ í ferđinni. 

Ég er núna búinn ađ taka eyđslu hjólsins í borgarumferđ og ţar eru yfirburđirnir enn meiri, eyđslan ađeins 2,2-2,3 lítrar á hundrađiđ. 

Hjóliđ er ALLTAF fljótara í ferđum en bílar, kostar nýtt ađeins fjórđung af verđi ódýrustu bíla, og er margfalt einfaldara ađ allri gerđ, tvö hjól í stađ fjögurra, einn strokkur í stađ ţriggja til fjögurra, ekkert vökvastýri, ekkert flókiđ rafkerfi vegna rúđuupphalara o. s. frv. 

Ţađ blasir viđ hve förgun hjólsins veldur miklu minni umhverfisáhrifum en förgun bíls, ađ ekki sé nú talađ um förgun flókinna tvinnbíla, sem eru međ bćđi rafknúna aflrás og olíu/bensínknúna aflrás. 

Ómar Ragnarsson, 14.9.2016 kl. 20:12

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir athugasemdirnar, ég tek undir ţađ sem ţú segir Ágúst.

Vespur eru fín farartćki, Ómar og mćttu sjást meira í umferđinni í stađ bíla.

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.9.2016 kl. 17:05

9 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Strákar, ţiđ megiđ ekki mynnast á Kára... viđ Gunnar.

Eyjólfur Jónsson, 20.9.2016 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband