Mín Euro spá

Það efast náttúrulega enginn heilvita Íslendingur um að Eiki Rauði komist upp úr forkeppninni

10 bestu þjóðirnar samkvæmt dómnefnd BBC eru:

  1. Þýskaland
  2. Sviss
  3. Serbía
  4. Georgía
  5. Spánn
  6. Grikkland
  7. Kýpur
  8. Búlgaría
  9. Hvít-Rússland
  10. Rússland

Mín spá um 5 efstu:

1. Rússland

2. Svíþjóð

3. Tyrkland

4. Þýskaland

5. Ísland


mbl.is Spá Þjóðverjum sigri í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Æ æ! Þá er ég ekki heilvita

Hef ekki heyrt nærri öll lögin en af þeim sem ég hef heyrt þá verður Rússlandi í fyrsta, svíar ofarlega en vonandi ekki svona ofarlega eins og þú spáir. Hef ekki heyrt það tyrkneska. Þýskaland verður neðarlega og Ísland sömuleiðis.

Finnst samt Íslenska lagið mjög gott en held samt að það sé ekkert sérstakt við það til að vekja nógu mikla athygli.

Ágúst Dalkvist, 10.5.2007 kl. 11:43

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég hef ekki heldur heyrt öll, bara til gamans gert og endurspeglar á engan hátt tónlistarsmekk minn

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.5.2007 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband