Veislu og viđburđarstjóri

Allt er í kaldakoli hjá Reykjavíkurborg og borgarstjórinn Dagur, er til lítils megnugur sem rekstrarstjóri hennar. 

Hann fćr algjöran friđ fyrir gjörspilltum fjölmiđlum landsins, ekki síst ríkisfjölmiđlinum RUV, sem er ekkert annađ en málpípa Samfylkingarinnar.

Fáheyrt dómgreindarleysi hans í Ísraels-málinu hefur ekki gefiđ margverđlaunuđum rannsóknarblađamönnum undanfarinna missera, tilefni til ađ atast í honum. Hvers vegna heyrist ekkert í rannóknarblađamönnunum um málefni Reykjavíkurborgar? Ţeim sömu og gerđu ađ markmiđi sínu ađ bola Hönnu Birnu úr ráđherrastóli? Hvers vegna er ekki hamrađ á skuldastöđu borgarinnar?

Ég segi "gerđu ađ markmiđi sínu" vegna ţess ađ ţađ sögđu ţeir sjálfir. Ţeir opinberuđu nálgun sína á málinu á ţann veg ţegar Hanna Birna sagđi af sér. Takmarkinu var náđ og ţađ segir allt um hverra erinda ţeir gengu.

Dagur er mest áberandi viđ ýmis dćgurmál og skemmtiefni. Hann nýtur friđhelgi í erfiđu málunum.


mbl.is Berlínarmúrinn afhjúpađur viđ Höfđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Hverju orđi sannara.  Fjölmiđlarnir eru ótrúlega hlutdrćgir á nánast öllum sviđum.

Axel Jóhann Axelsson, 3.10.2015 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband