Allt er í kaldakoli hjá Reykjavíkurborg og borgarstjórinn Dagur, er til lítils megnugur sem rekstrarstjóri hennar.
Hann fær algjöran frið fyrir gjörspilltum fjölmiðlum landsins, ekki síst ríkisfjölmiðlinum RUV, sem er ekkert annað en málpípa Samfylkingarinnar.
Fáheyrt dómgreindarleysi hans í Ísraels-málinu hefur ekki gefið margverðlaunuðum rannsóknarblaðamönnum undanfarinna missera, tilefni til að atast í honum. Hvers vegna heyrist ekkert í rannóknarblaðamönnunum um málefni Reykjavíkurborgar? Þeim sömu og gerðu að markmiði sínu að bola Hönnu Birnu úr ráðherrastóli? Hvers vegna er ekki hamrað á skuldastöðu borgarinnar?
Ég segi "gerðu að markmiði sínu" vegna þess að það sögðu þeir sjálfir. Þeir opinberuðu nálgun sína á málinu á þann veg þegar Hanna Birna sagði af sér. Takmarkinu var náð og það segir allt um hverra erinda þeir gengu.
Dagur er mest áberandi við ýmis dægurmál og skemmtiefni. Hann nýtur friðhelgi í erfiðu málunum.
Berlínarmúrinn afhjúpaður við Höfða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 946070
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Óskum landsmönnum öllum velfarnaðar á nýju ári.
- ÓMINNI TÍMANS bók um stóratburði í Íslandssögunni
- Íslenska þjóðernishreyfingin; kjarni hugmyndafræðinnar og áhrif: Fyrri þáttur
- Er nýja ríkisstjórnin svona ómerkileg?
- Áramótahlaupaannáll 2024.
- Vinstri stjórn í hægra landi?
- Bæn dagsins...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓTTUR ÞANGAÐ???
- Hve stór er Evrópa?
- Hverfakeppnin: jafnt á öllum vígstöðvum!
Athugasemdir
Hverju orði sannara. Fjölmiðlarnir eru ótrúlega hlutdrægir á nánast öllum sviðum.
Axel Jóhann Axelsson, 3.10.2015 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.