Það er með ólíkindum að löglærður maður skuli telja að fjölbreytni eigi að vera aðalsmerki dómara.
Eiga dómsniðurstöður að vera fjölbreyttar? Eiga dómarar að dæma eftir lögum eða eiga þeir að dæma eftir því úr hvaða umhverfi þeir sjálfir eru sprottnir? Á dómari sem eru afkomandi verkafólks að dæma öðruvísi en dómari sem er afkomandi menntafólks? Á kvendómari að dæma öðruvísi en karldómari?
Hverslags vitleysa er þetta!
Mæli með þessari grein Jóns Steinars Gunnlaugssonar:
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Jon_Steinar/veljum-thau-haefustu
Fjölbreytni í dómstólum! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 946223
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Jafnvel ESB veit það
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Rússneskt herskip gripið við njósnir við Bretland
- Könnun: Bandaríkjamenn vilja vísa milljónum brott
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
Athugasemdir
Sann Gunnar, þetta er út og suður eins og fólk flest hefur nú loksins skilið að dómstólar á Íslandi eru svona truflaðir.
Eyjólfur Jónsson, 1.10.2015 kl. 20:38
"Fjölbreytni í stað fagmennsku?"
Þau sem voru talin síður hæf en Karl voru bæði metin betur menntuð og með meiri reynslu af dómarastörfum.
Nefndin ákvað hins vegar að láta meiri reynslu Karls af lögmannsstörfum vega þyngst og valdi hann hæfastan.
Mér hefði fundist eðlilegt að þau væru öll metin jafnhæf.
Mjög einsleitur hópur hæstaréttardómara er ekki til að auka traust á réttarkerfinu.
Finnur Hrafn Jónsson, 7.10.2015 kl. 19:08
Hvernig geta dómarar eða dómstólar verið einsleitir? Og varðandi nefndina; meta konur reynslu og hæfni öðruvísi en karlar?
-
Í sjálfu sér tek ég ekki afstöðu til dómaranna sem metnir voru, enda hef ég engar faglegar forsendur til þess. Mér finnst hins vegar dálítið einkennilegt að það skipti einhverju höfuðmáli hvers kyns nefdarmenn eru. Ef við viljum fá niðurstöðu úr reikningsdæmi, kemur þá önnur útkoma hjá konum en körlum og finndist fólki það eðlilegt?
-
Þegar öllu er á botninn hvolft, snýst þetta um dómara og verk þeirra. Við viljum hæfa dómara, ekki misháa, mislita, eða af mismunandi kyni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2015 kl. 00:23
Það eina sem er slæmt við nefndina er að Hæstiréttur hafi átt fulltrúa sinn í henni.
Hæstiréttur á hvergi að koma nærri því hverjir eru ráðnir við dómstólinn. Þetta á ekki að vera "klúbbur" sem velur sér meðlimi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2015 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.