Það er með ólíkindum að löglærður maður skuli telja að fjölbreytni eigi að vera aðalsmerki dómara.
Eiga dómsniðurstöður að vera fjölbreyttar? Eiga dómarar að dæma eftir lögum eða eiga þeir að dæma eftir því úr hvaða umhverfi þeir sjálfir eru sprottnir? Á dómari sem eru afkomandi verkafólks að dæma öðruvísi en dómari sem er afkomandi menntafólks? Á kvendómari að dæma öðruvísi en karldómari?
Hverslags vitleysa er þetta!
Mæli með þessari grein Jóns Steinars Gunnlaugssonar:
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Jon_Steinar/veljum-thau-haefustu
![]() |
Fjölbreytni í dómstólum! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 946940
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bara á Íslandi - og auglýsing um fund
- Borubrattur fjári
- Að hella úr sinni andlegu ruslatunnu ... og margt fleira
- Á hugbreytandi efnum í "hugrekkis-hraðlestinni" til Kænugarðs?
- Ekkert þjóðaratkvæði
- 11.5.25
- Sarah Paine um forhertan viljann til að fara í stríð
- Kanada lifir sníkjulífi á Ameríku & Carney wefur örlög þjóðarinnar ...
- Fyrstu tíu dagar maímánaðar 2025
- 76% fjölgun bjargráðsígræðslna á LSH
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Bakgarðshlaupið: Átta hlauparar enn að
- Rándýr refur varð sílamávi að bráð
- Veðurútlitið mjög gott - Hitinn gæti farið yfir 20 stig
- Höfum verið í sambandi við stjórnendur fyrirtækisins
- Skora á stjórnvöld að fella niður virðisaukaskatt
- Hlýrra loft sækir að landinu
- Snýr sér að nýjum ævintýrum
- Sló starfsmann verslunar
- Slökktu eld í fjölbýli: Einn á slysadeild
- Merkar stríðsminjar má víða finna
Erlent
- Trump ætli að þiggja lúxusþotu og eiga hana sjálfur
- Þungt haldinn og grunaður um að myrða kærustu sína
- Selenskí mun bíða eftir Pútín í Istanbúl
- Segir sögulegum vendipunkti náð
- Kallar eftir friði í heiminum
- Tugir fórust í rútuslysi
- Trump: Mögulega frábær dagur fyrir Rússland og Úkraínu
- Selenskí: Jákvætt merki
- Tillaga Pútíns ekki nóg
- Skoða afnám á verndun gegn frelsissviptingu
Fólk
- Lofsyngur Hitler í nýju lagi
- Axel O fer alla leið í kántrítónlistinni
- Framtíðarborgir úr hrauni
- Ólífa verður að rottu
- Trúa því að VÆB muni sigra
- Myndir: Líf og fjör í Smáralind á 70 ára afmæli Kópavogs
- Bókinni skilað hálfri öld of seint
- Vill grafa stríðsöxina fyrir aðdáendurna
- Margrét Þórhildur útskrifuð af sjúkrahúsi
- Björgunarleiðangur varð að kvikmynd
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Nú falla öll vötn til Borgarfjarðar
- Samkeppnisstaða CCP traust
- Svipmynd: Spennandi tímar í fjártækni
- Fréttaskýring: Rennur draumurinn út í sandinn?
- Horfa til innri vaxtar
- Tollar flækjast fyrir Toyota
- PCC óskar eftir viðskiptavernd í formi tolla
- Vörumerkið og verkfærakistan
- Róbert bætir við sig í Alvotech
- EVE Online er sérstakt hagkerfi
Athugasemdir
Sann Gunnar, þetta er út og suður eins og fólk flest hefur nú loksins skilið að dómstólar á Íslandi eru svona truflaðir.
Eyjólfur Jónsson, 1.10.2015 kl. 20:38
"Fjölbreytni í stað fagmennsku?"
Þau sem voru talin síður hæf en Karl voru bæði metin betur menntuð og með meiri reynslu af dómarastörfum.
Nefndin ákvað hins vegar að láta meiri reynslu Karls af lögmannsstörfum vega þyngst og valdi hann hæfastan.
Mér hefði fundist eðlilegt að þau væru öll metin jafnhæf.
Mjög einsleitur hópur hæstaréttardómara er ekki til að auka traust á réttarkerfinu.
Finnur Hrafn Jónsson, 7.10.2015 kl. 19:08
Hvernig geta dómarar eða dómstólar verið einsleitir? Og varðandi nefndina; meta konur reynslu og hæfni öðruvísi en karlar?
-
Í sjálfu sér tek ég ekki afstöðu til dómaranna sem metnir voru, enda hef ég engar faglegar forsendur til þess. Mér finnst hins vegar dálítið einkennilegt að það skipti einhverju höfuðmáli hvers kyns nefdarmenn eru. Ef við viljum fá niðurstöðu úr reikningsdæmi, kemur þá önnur útkoma hjá konum en körlum og finndist fólki það eðlilegt?
-
Þegar öllu er á botninn hvolft, snýst þetta um dómara og verk þeirra. Við viljum hæfa dómara, ekki misháa, mislita, eða af mismunandi kyni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2015 kl. 00:23
Það eina sem er slæmt við nefndina er að Hæstiréttur hafi átt fulltrúa sinn í henni.
Hæstiréttur á hvergi að koma nærri því hverjir eru ráðnir við dómstólinn. Þetta á ekki að vera "klúbbur" sem velur sér meðlimi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2015 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.