Kór Fjarðabyggðar er að æfa lög eftir Inga T. Lárusson, (1892-1946) höfuðtónskáld Austfirðinga. Ingi T. var Seyðfirðingur og eftir hann liggja mörg af fallegustu og þekktustu lögum Íslendinga s.s Ég bið að heilsa, Sumarkveðja, Hríslan og lækurinn, Ó blessuð vertu sumarsól, Litla skáld og mörg fleiri. Textarnir við lög Inga eru líka einstaklega fallegir og vel ortir enda ekki eftir minni menn en Einar Ben, Þorstein Erlingsson, Jónas Hallgrímsson, Valdimar Briem o.fl.
Haldnir verða tónleikar í Kirkju og menningarmiðstöðinni á Eskifirði 27. og 28. maí (Hvítasunnan).
Meiningin er að taka þessi lög upp í haust og gefa út á disk, því svo merkilegt sem það nú er þá hafa ekki verið gerðar upptökur með lögum Inga T. í útsetningum fyrir blandaða kóra svo neinu nemur. Það er því vel við hæfi að Austfirðingar ríði á vaðið hvað það snertir.
Flest lögin á söngskrá kórsins eru útsett af Magnúsi Ingimarssyni en Ágúst Ármann Þorláksson, hinn rómaði tónlistargúrú frá Norðfirði útsetur einning nokkur laganna.
Ég hlakka mikið til að taka þátt í þessari uppfærslu um Hvítasunnuna með kórnum en einnig koma fram á tónleikunum fleiri listamenn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það eru ekki fræðingar sem geta bætt íslenzka menningu, aðeins almenningur
- Hættir Áslaug Arna?
- Fyrir hvað standa flokkarnir á GRÆNLANDI?
- Lengi getur vond Sendimennska versnað
- Stríð og sorg í Sýrlandi. Nýtt þjóðarmorð
- Karlmannatíska : Andreas Kronthaler fyrir VIVIENNE WESTWOOD haust og vetur 2025 26
- List til lækninga og umhyggju
- Kommúnistarangfærslur
- Háttatal febrúar 2025
- DÆMIGERT FYRIR "WOKE" HEILAÞVOTTINN SEM Á SÉR STAÐ Í EVRÓPU....
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- ÍR í undanúrslit eftir jafntefli á Akureyri
- Liverpool úr leik eftir tap í vítakeppni
- Létu til sín taka á Englandi
- Sannfærandi hjá Bayern og Inter sem mætast
- Stórsigur Fjölnis í fyrsta leik
- Stólarnir mörðu Grindvíkinga í framlengingu
- Stjarnan ekki í vandræðum með botnliðið
- Norðankonur flugu í undanúrslit
- Aron ekki með á morgun
- Raphinha og Yamal skutu Barcelona áfram
Viðskipti
- Kríta sækir 4 milljarða fjármögnun
- Bandaríkjadalur gefur eftir
- Markaðir tóku dýfu vegna tollahækkana Trumps
- Um 651 milljarður fellur á ríkið
- Steypiregn á mörkuðum eftir að Trump útilokaði ekki lægð
- Heiðrún Lind kemur ný inn í stjórn Sýnar
- Alvogen lýkur við endurfjármögnun
- Starlink fær að styrkja símasambandið
- Verðhjöðnun varð í Kína í febrúar
- Brynjólfur Einar ráðinn framkvæmdastjóri fjármála
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.