Þó alheimurinn viti að Björk Guðmundsdóttir er furðufugl þá hefur hún betri aðgang að heimspressunni en aðrir Íslendingar. Ég efast um að stór hópur fólks sé eitthvað sérstaklega að efast um sannleiksgildi orða hennar, svo þessar fullyrðingar hennar í viðtalinu sitja í hugum fólks um ókomin ár. Af um 130 álverum í heiminum er álver Alcoa á Reyðarfirði það 29. stærsta. Margar stíflur eru miklu stærri en Kárahnjúkastífla þó stífluveggurinn sé sá hæsti í Evrópu. Ekki veit ég hvað skemmdarstarfssemi af þessu tagi mun kosta þjóðina en svona er ást Bjarkar mikil á landi og þjóð.
"Stærsta stífla heims! Byggja fimm aðrar á næstu fimm árum! Og eftir 5-10 ár verður Ísland orðið eins og Frankfurt!".
Björk gremst stóriðjuframkvæmdir á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
Athugasemdir
þessi kjóll hennar er náttúrulega sjónmengun og ekkert annað
Örvar Þór Kristjánsson, 27.4.2007 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.