Hvar nema í Bandaríkjum Norður Ameríku viðgengst svona vitleysa? Annars líkar mér vel við Bandaríkjamenn og þeirra bjartsýni og hressileika sem getur verið hressandi svona á köflum. Ég get hins vegar vel skilið skotvopnaáhugamenn, en það er annar handleggur.
Beretta, yfir undir tvíhleypa. Hún kostar á netinu 122.000 kr.
Brasilísk Taurus .500 Magnum. Kostar rúml. 60.000 kr.
Sá sem ekki kann að meta fegurð fallegrar byssu er að fara á mis við mjög sérstaka tegund listar. Stórkostlegt land Bandaríkin, sem dauðarefsingar og lítt heft skotvopnaeign settur ljótan blett á.
![]() |
Lög um skotvopnaeign í Virginíu ein þau vægustu í Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 946698
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvað varð af loðnunni, enn eina ferðina? Étin?
- Hvað gætum við lært í ARKITECTÚR af fólki í öðru stjörnukerfi sem að væri 1 milljón á undan okkur jarðarbúum í þróuninni?
- Sneið fyrir sneið uns spægipylsan er búin
- Zombie
- Hörð gagnrýni fjármálaráðherra á ráðherra og þingmann Samfylkingarinnar
- Löggjöf um dánaraðstoð í farvatninu hjá Bretum
- Björgun á Hlemmi
- Hafði tímann með sér
- Lífsstíllinn, leiðin að lífskrafti og langlífi
- Mun Halla forseti (andlit íslands) skrifa undir 5,8 MILLJARÐA ÚTGJÖLD TIL VOPNAKAUPA til að senda á erlenda vígvelli?
Athugasemdir
Já enda held ég að skotvopnaáhugamenn myndu fæstir bera skaða af mjög strangri byssueftirlitslöggjöf.
Það þarf enginn nauðsynlega byssu alveg á núinu nema í eitthvað kolólöglegt. Eins ættu allir að sjá skynsemina í því að skrá allar byssur, án undantekninga.
Bjarni Rafn (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 21:38
Ég er alveg sammála þér Bjarni Rafn að skotvopnaáhugamenn þurfa ekki að hafa áhyggjur en átti bara við að ég hefði gaman að skotvopnum... og það er allt annar handleggur en skotvopnaæði bandarísks almennings
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.4.2007 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.