Mikil hátíðarhöld voru á Reyðarfirði í gær í frábæru veðri. Verið var að fagna þeim tímamótum að fyrstu kerin í verksmiðjunni voru gangsett. Allir forystumenn stjórnmálaflokkana voru viðstaddir þessa stund, NEMA fullrúar frá VG. þeir eru orðnir stærsti flokkur kjördæmisins samkvæmt síðustu skoðanakönnun með um 27% fylgi og það að mæta ekki á væntanlega að undirstrika andstöðu þeirra við þessar framkvæmdir á austurandi. Ég myndi skilja þetta statement frá þeim ef þeir hefðu hreinan meirihluta í kjördæminu en með rúml. fjórðung kjósenda í skoðanakönnun sem er langt umfram kjörfylgi þá finnst mér þeir sýna tæpl 73% kjósenda lítilsvirðingu með fjarveru sinni
Ég reyndar saknaði þeirra ekkert.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 6
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 946982
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hefðir þú farið í COVID-19 bólusetningu ef vitað að það væri hernaðarvopn? Tæplega!
- Betri lífskjörum við ríkisstjórnin fórna fyrir skattpening og ESB aðild
- Lausn Úkraínu stríðsins og kjarnorkumál Íran erfiðustu mál Trumps
- Fjölmenning: Styrkleiki á pappír, veikleiki í framkvæmd
- Föstudagsgrín
- Það fást styrkir
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ SANNLEIKANUM....
- Ósamstiga ráðherrar í ESB-máli
- Ég mótmæli harðlega öllum tillögum að þéttingu byggðar í fullbyggðum hverfum Grafarvogs
- Sérstakur njósnaði um Einar Sveinsson og lak í Inga Frey
Athugasemdir
Ég held að þessir blessaðir vinstrimenn séu búnir að steingleyma verkafólkinu sem þeir voru eitt sinn að berjast fyrir.
Þorsteinn Sverrisson, 1.4.2007 kl. 15:46
Ágæti Gunnar verð að byðja þig afsökunar á að ég reyni að koma skilaboðum til hans Eyþórs Arnalds hér inn á þína síðu, þar sem ég kemst ekki inn á síðuna hans . Það sem mig langar að segja er þetta: vikta á að skrifa, vigta, leiðist að sjá slíkar villur. Hitt er, það sem hann segir, að Davíð vari við þenslu vegna álversstækunnar er það sem VG hafa einmitt verið að benda á undanfarið. Svo þetta að VG mættu ekki á hátíðarhöldin á Reyðarfirði þá er ég á öndverðum meiði við þig Gunnar, auðvitað söknuðu allir þess að þeir skyldu ekki láta sjá sig. Með þakklæti fyrir birtinguna.
Þorkell Sigurjónsson (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.