Svo virðist sem nær eingöngu vinstri menn hafi haft gaman af Skaupinu. Er það eðlilegt í sameiginlegu sjónvarpi allra landsmanna?
Eitt er að hafa pólitíska slagsíðu á sjónvarpsefni sem á að vera fyndið. Annað að það skuli vera gjörsamlega húmorslaust.
Það er mannréttindabrot að skylda alla landsmenn til að borga fyrir þetta.
Brennan á Reyðarfirði
Gleðilegt ár kæru félagar og vinir. Við skulum ganga bjartsýn inn í nýtt ár.
Árið endursagt án gríns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 1.1.2015 (breytt kl. 01:21) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Athugasemdir
Gleðilegt árið Gunnar.
Þrátt fyrir að hafa af nægu efni að taka, hafi skaupið átt að vera pólitískt, tókst höfundum þess að klúðra því svo gersamlega að ekki eitt einasta atriði kallaði fram bros, hvað þá hlátur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.1.2015 kl. 01:54
er ekki 'Ímyndunaraflið' ekki að rugla þig - skaupið var bara ágætt
Rafn Guðmundsson, 1.1.2015 kl. 03:51
Ég held að Björt framtíð og Píratar séu ekki jafn einsleitir. Þeir hlæja ekki eins grimmt eftir flokkslínum.
Annars er þetta akkúrat fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, plús eitthvert lausafylgi sem finnst þetta gott Skaup, samkv. könnun á Vísi.is.
Þegar ég segi lausafylgi á ég við ráðvillta og húmorslausa einstaklinga sem auðvitað finnast í öllum flokkum. Það sem ræður afstöðu þeirra og smekk á Skaupinu, er félagsskapurinn sem það er í hverju sinni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.1.2015 kl. 06:56
Já já þeir sem höfðu gaman af þessu eru húmorslausir, þú væntanlega þekkir alla landsmenn og þeirra hugrenningar. Þetta var bara gott skaup og djarft. Frábært að allir landsmenn hafi séð hversu fáránlegt alþingi er.
Hans (IP-tala skráð) 1.1.2015 kl. 12:42
Hans, það er ekki tilgangurinn með skaupinu, að vera djarft og að vera pólitískt áróðursmyndaband.
Það er gert til að hafa gaman að og það er það seinasta sem hægt er að segja um þetta skaup.
Halldór (IP-tala skráð) 1.1.2015 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.