Nú er komið í ljós að Allir forsætisráðherrar frá upphafi orðuveitinga árið 1921, hafa fengið Fálkaorðuna. Þetta kemur fram á bloggi Björns Bjarnasonar.
Það er því deginum ljósara að sú ógeðfellda og mannorðsskemmandi samsæriskenning, að Sigmundur Davíð hafi komið Guðna Ágústssyni fyrir í formannsstóli orðunefndar til þess eins að tryggja sér orðuna, fellur eins og skotin gæs. Sömuleiðis samsæriskenningin um sérstaka leynd vegna orðuveitingar Sigmundar.
"Handhafar forsetavalds, forsætisráðherra, forseti alþingis og forseti hæstaréttar, fá orðuna vegna embætta sinna, þeim er í sjálfsvald sett hvort þeir taka við henni.", segir Björn Bjarnason á bloggsvæði sínu.
Hver ástæðan var fyrir því að þeir feðgar Steingrímur og Hermann og kratarnir Jóhanna og Benedikt Gröndal, neituðu að taka við orðunni er erfitt að segja. Mér dettur helst í hug að þegar sósíalistahjörtun í krötunum voru ung og ör og hugurinn vildi kúka á kerfið, hafi það skilið eftir svo djúp för í ferilskránni að þau gátu sóma síns vegna ekki látið forsetann skreyta sig með skröltandi glingrinu. Allra síst Jóhanna, úr hendi höfuð óvinar síns.
Ég skora á ykkur að lesa pistil Björns. Hann rekur mjög vel studd sjónarmið í dagbókinni
Föstudagur 26. 12. 14
![]() |
Flestir fengið stórkrossinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.12.2014 (breytt kl. 05:21) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Mannrán á Miðjarðarhafi
- Fer tæknilestin fer fram hjá okkur?
- "Þetta eru ekki ljón í búri - Stærra vandamál en það sem birtist í fangelsunum
- Vísindaakademía Suðurnesja
- Lög ESB um spjalleftirlit afnema rétt til einkalífs í Evrópu einnig á Íslandi með bókun 35
- Varðmenn Íslands
- ,,Nú verða sagðar ríkisfréttir".
- Lotterí
- Fullt hús í Iðnó baráttugleði og samstaða
- VISSI HÚN EKKERT HVAÐ HÚN VAR AÐ GERA????????
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Segist ætla af stað með eina vél í júní
- Veruleg hætta á að búa þurfi til harðari lendingu
- Innköllun vegna óleyfilegs varnarefnis
- Offramleiðsla úti um allan heim
- Ísland fékk sannarlega undanþágur
- Íslendingar geta ekki fengið allt samtímis
- Verður vonandi ekki eins slæmt og í mars
- Varað við vestan hvassviðri og hárri ölduhæð
Erlent
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
- Myndskeið: Hundruðum bjargað af Everest
- Fjögurra saknað eftir að bygging hrundi í Madríd
Athugasemdir
Jóhanna fékk reyndar endurskinsmerki.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.12.2014 kl. 12:36
Hún hélt að það geislaði svo mikið af sér að hún afþakkaði endurskinsmerkið!
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.12.2014 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.