Afskaplega margir vinstrimenn virðast misskilja eða slíta úr samhengi orð Sigmundar. Sennilega meirihluti þjóðarinnar hefur skynjað hatrið og heiftina í ásökunum, t.d. í athugasemdakerfum dagblaða, sérstaklega DV og Vísi. Flestum finnst þetta ógeðfellt.
Sigmundur segir:
"... að harkan í umræðunni um lekamálið sé afleiðing af hatursumræðu eftirhrunsáranna. Ég held að það sé ástæða fyrir alla til þess að hafa áhyggjur af hvernig umræðan hefur þróast. Hún er auðvitað afleiðing af ákveðnum tíðaranda sem hefur verið ríkjandi undanfarin ár.En sá tíðarandi er ekki til þess fallinn að byggja upp og gera samfélagið betra."
Þeir sem skynja ekki heiftina og hatrið og einnig þeir sem nærast á slíku, sjá auðvitað ekkert vandamál og munu þ.a.l. ekki læra neitt.
Þjóðin læri af lekamálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.11.2014 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945742
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Mikil skelfing: Sigmundur Davíð á traktor í Skeifunni
- Leiðrétting: Harris vildi EKKI koma í hlaðvarpið
- Gunnar Smári, fósturvísar & "ógeðslegt Djúpríki"
- nei takk er á bíl
- Það er enginn friður fyrir heimsbæokmenntunum
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRIR ÁFRAMHALDANDI TAPI Á REKSTRI BORGARINNAR.....
- Skilvirkni hlutabréfamarkaða - japanska sagan
- -óreiðuheimurinn-
- Flugvöllur á milli vina
- Starfsmenn neyðarmóttöku og hjúkrunarheimila afþakka mRNA bóluefnið
Athugasemdir
Það er alveg réttt að þið munið ekki læra.
Þú gast tildæmis ekki stillt þig um að setja í fyrirsögn þessarar færslu haturspillu í garð þeirra sem þú lítur á sem pólitíska andstæðinga þína.
Með því sýndirðu hatrið og heiftina sem Sigmundur vísaði til.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.11.2014 kl. 11:53
Ekki svaravert, of mikið bull.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.11.2014 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.