Afskaplega margir vinstrimenn virðast misskilja eða slíta úr samhengi orð Sigmundar. Sennilega meirihluti þjóðarinnar hefur skynjað hatrið og heiftina í ásökunum, t.d. í athugasemdakerfum dagblaða, sérstaklega DV og Vísi. Flestum finnst þetta ógeðfellt.
Sigmundur segir:
"... að harkan í umræðunni um lekamálið sé afleiðing af hatursumræðu eftirhrunsáranna. Ég held að það sé ástæða fyrir alla til þess að hafa áhyggjur af hvernig umræðan hefur þróast. Hún er auðvitað afleiðing af ákveðnum tíðaranda sem hefur verið ríkjandi undanfarin ár.En sá tíðarandi er ekki til þess fallinn að byggja upp og gera samfélagið betra."
Þeir sem skynja ekki heiftina og hatrið og einnig þeir sem nærast á slíku, sjá auðvitað ekkert vandamál og munu þ.a.l. ekki læra neitt.
![]() |
Þjóðin læri af lekamálinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.11.2014 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Mannrán á Miðjarðarhafi
- Fer tæknilestin fer fram hjá okkur?
- "Þetta eru ekki ljón í búri - Stærra vandamál en það sem birtist í fangelsunum
- Vísindaakademía Suðurnesja
- Lög ESB um spjalleftirlit afnema rétt til einkalífs í Evrópu einnig á Íslandi með bókun 35
- Varðmenn Íslands
- ,,Nú verða sagðar ríkisfréttir".
- Lotterí
- Fullt hús í Iðnó baráttugleði og samstaða
- VISSI HÚN EKKERT HVAÐ HÚN VAR AÐ GERA????????
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Segist ætla af stað með eina vél í júní
- Veruleg hætta á að búa þurfi til harðari lendingu
- Innköllun vegna óleyfilegs varnarefnis
- Offramleiðsla úti um allan heim
- Ísland fékk sannarlega undanþágur
- Íslendingar geta ekki fengið allt samtímis
- Verður vonandi ekki eins slæmt og í mars
- Varað við vestan hvassviðri og hárri ölduhæð
Erlent
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
- Myndskeið: Hundruðum bjargað af Everest
- Fjögurra saknað eftir að bygging hrundi í Madríd
Athugasemdir
Það er alveg réttt að þið munið ekki læra.
Þú gast tildæmis ekki stillt þig um að setja í fyrirsögn þessarar færslu haturspillu í garð þeirra sem þú lítur á sem pólitíska andstæðinga þína.
Með því sýndirðu hatrið og heiftina sem Sigmundur vísaði til.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.11.2014 kl. 11:53
Ekki svaravert, of mikið bull.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.11.2014 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.