Kenneth Máni Johnson

kenneth máni

Ţađ er ekki hćgt annađ en ţykja vćnt um Kenneth Mána Johnson, hlćja ađ honum, međ honum og stundum tárast yfir brestum hans, greiningum og örlögum. 

Sýningin í Borgarleikhúsinu er yndisleg skemmtun, tragic/cómísk og Björn Thors er snillingur.  Ég veit ţetta er yfirdrifiđ lýsingarorđ en ţetta er bara stađreynd Wink

Ţađ var margt eftirminnilegt í sýningunni en ég fer ekki nánar út í ţađ. Ég vil ţó segja ykkur frá uppklappinu í lokin ţegar Björn Thors er ađ hneigja sig fyrir áhorfendum... í karakter Kenneths Mána. Svo stendur hann teinréttur á miđju sviđinu í blálokin og andlit Kenneths Mána rennur af leikaranum og Björn Thors í eigin persónu hneigir sig auđmjúklega fyrir dynjandi lófaklappi áhorfenda í fullum sal.

Umbreytingin á andlitinu, augnsvipurinn, glottiđ...ţađ var magnađ ađ verđa vitni ađ ţessu. Ég mćli međ kvöldstund međ Kenneth Mána.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband