Það er ekki hægt annað en þykja vænt um Kenneth Mána Johnson, hlæja að honum, með honum og stundum tárast yfir brestum hans, greiningum og örlögum.
Sýningin í Borgarleikhúsinu er yndisleg skemmtun, tragic/cómísk og Björn Thors er snillingur. Ég veit þetta er yfirdrifið lýsingarorð en þetta er bara staðreynd
Það var margt eftirminnilegt í sýningunni en ég fer ekki nánar út í það. Ég vil þó segja ykkur frá uppklappinu í lokin þegar Björn Thors er að hneigja sig fyrir áhorfendum... í karakter Kenneths Mána. Svo stendur hann teinréttur á miðju sviðinu í blálokin og andlit Kenneths Mána rennur af leikaranum og Björn Thors í eigin persónu hneigir sig auðmjúklega fyrir dynjandi lófaklappi áhorfenda í fullum sal.
Umbreytingin á andlitinu, augnsvipurinn, glottið...það var magnað að verða vitni að þessu. Ég mæli með kvöldstund með Kenneth Mána.
Flokkur: Menning og listir | 23.10.2014 (breytt kl. 14:18) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 943166
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Allir eru glæpamenn nema þeir sem standast rannsókn
- ADHD, eitrun og aukaverkanir
- Þar sem þröskuldurinn er lægri
- Fjórða umferð; Eymundur enn efstur
- Allir borða genabreyttan og verksmiðjuframleiddan Lax (og silung)
- Staðfest gegnumbrot Úkraínmanna, á Varnarlínu Rússar No. 2 -- Zaporizhia svæðinu Úkraínu, hinn bóginn hafa Rússar 3ju varnarlínu - gegnumbrot Úkraínu er enn afmarkað!
- Endalok orkuskipta
- Best Pen Tablets for drawing tattoo sketches
- Ég fyrirlít Ógnarstjórnina, og fyrirgef henni hatrið á þjóð sinni
- Um að vera leiðtogi í eigin lífi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.