Það er ekki hægt annað en þykja vænt um Kenneth Mána Johnson, hlæja að honum, með honum og stundum tárast yfir brestum hans, greiningum og örlögum.
Sýningin í Borgarleikhúsinu er yndisleg skemmtun, tragic/cómísk og Björn Thors er snillingur. Ég veit þetta er yfirdrifið lýsingarorð en þetta er bara staðreynd
Það var margt eftirminnilegt í sýningunni en ég fer ekki nánar út í það. Ég vil þó segja ykkur frá uppklappinu í lokin þegar Björn Thors er að hneigja sig fyrir áhorfendum... í karakter Kenneths Mána. Svo stendur hann teinréttur á miðju sviðinu í blálokin og andlit Kenneths Mána rennur af leikaranum og Björn Thors í eigin persónu hneigir sig auðmjúklega fyrir dynjandi lófaklappi áhorfenda í fullum sal.
Umbreytingin á andlitinu, augnsvipurinn, glottið...það var magnað að verða vitni að þessu. Ég mæli með kvöldstund með Kenneth Mána.
Flokkur: Menning og listir | 23.10.2014 (breytt kl. 14:18) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.