Freddie Ljungberg

Því var lengi haldið fram að hinn sænski Freddie Ljungberg, miðvallarleikmaður Arsenal, væri samkynhneigður. Svo mun ekki vera. Hann hefur þó verið einskonar "Gay-Icon", sennilega vegna áhuga hans á fötum, e.t.v. svipað og David Beckham, en hommar lyfta víst brúnum þegar þeir bera hann augum.

Samkynhneigð er víst nokkuð algeng meðal knattspyrnukvenna. Vinkona mín hér að austan æfði fótbolta á árum áður þegar hún var við nám í höfuðborginni. Eftir nokkrar æfingar komst hún að því að næstum allar stelpurnar í liðinu voru samkynhneigðar. Hún skipti um lið. Ekki vegna þess að hún hafði fordóma gagnvart samkynhneigðum, heldur einfaldlega vegna þess að henni fannst hún ekki passa inn í hópinn.


mbl.is Ekki hægt að vera hommi í fótbolta í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband