Kosning um hundahald

Fyrir ţó nokkuđ mörgum árum var íbúakosning í Reykjavík um hvort leyfa ćtti hundahald. Lítil ţátttaka var í kosningunni og hundahald var bannađ. Ţorri fólks á ekki hunda ţó flestum líki viđ ţá, en málefniđ stendur ţeim ekki nćgilega nćrri til ađ mćta á kjörstađ. Ţeir sem láta sig varđa svona mál á annađ borđ, skiptast í tvćr heitar fylkingar, međ og á móti.

Í skođanakönnun einhverjum mánuđum eftir kosningar kom í ljós ađ meirihluti borgarbúa vildi leyfa hundahald. Hinir heitu andstćđingar hundahalds í borginni höfđu sitt fram, ţví ţeir mćttu á kjörstađ.

Mikill meirihluti ţjóđarinnar (63%) lét sig lítiđ varđa skođanakönnun ríkisstjórnarflokkanna um tillögur hins ólöglega kosna stjórnlagaráđs og mćtti ekki á kjörstađ. Af ţeim sem mćttu, (37%) vildi ágćtur meirihluti leggja tillögur stjórnlagaráđs til grundvallar ađ nýrri stjórnarskrá. Ţessi meirihluti verđur ţó seint kallađur meirihluti ţjóđarinnar, ţví einungis um fjórđungur kosningabćrra manna sagđi "já" viđ tillögunum, sem vel ađ merkja voru ekki bindandi heldur einungis ráđgefandi.

Ţeir sem vilja fara sér hćgt í breytingum á stjórnarskrá eru sakađir um ađ vilja alls ekki breyta neinu. Ţađ er alrangt en ríkisstjórnarflokkarnir í andaslitrum sínum hanga á málinu í von um vinsćldir. Ţađ voru jú kjósendur ţeirra sem voru í miklum meirihluta ţeirra sem mćttu á kjörstađ í skođanakönnuninni.

Ţorvaldur Gylfason er svo sér kapituli í málinu. Hann talar um svívirđingu og valdarán ef ţingiđ samţykki ekki tillögur stjórnlagaráđs. Hann telur ađ "ţjóđarviljinn" sem honum er tíđrćtt um, ţ.e. fjórđungur ţjóđarinnar sem sagđi "já" viđ almennt orđuđum, óljósum og villandi spurningum, skili sér til hans (Lýđrćđisvaktarinnar) í kosningunum í vor. Ég hlakka til ađ sjá viđtöl viđ hann eftir kosningarnar. Ţađ verđur fróđlegt ađ heyra útskýringar hans á hrođalegri útreiđ.

Leiđrétting: Ţessar ţátttökutölur, 63 og 37% eiga viđ um kosninguna til stjórnlagaţings. Kosningin um tillögurnar skreiđ rétt yfir 50% og samţykkir voru um ţriđjungur kjósenda. Ađ öđru leyti stendur pistillinn fyrir sínu.


mbl.is Skylda ţingmanna ađ greiđa atkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţessi furđufugl hann Ţorvaldur er eins og ţú segir sér kapituli,mađur eflist í sannfćringu sinni ađ ţetta liđ verđur ađ víkja.

Helga Kristjánsdóttir, 9.3.2013 kl. 13:11

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er spurning hvort ţáttakan hefđi orđiđ betri í ţessari skođanakönnun, ef fyrsta spurningin hefđi veriđ um hvort nota ćtti tillögur stjórnlagaráđs sem nýja stjórnarskrá. Eins og fólk ćtti ađ muna, ţá var spurt hvort ţessar tillögur ćttu ađ vera grunnur ađ nýrri stjórnarskrá, ekki hvort ţćr ćttu ađ verđa ađ nýrri stjórnarskrá.

Ţađ er a.m.k. víst ađ niđurstađan hefđi orđiđ á annan og verri veg fyrir stjórnarráđsmenn, ef spurningin hefđi veriđ orđuđ á ţann hátt sem ţeir nú kjósa ađ túlka hana.

Ţorvaldur Gylfason hefur dćmt sig út í horn sjálfur. Enginn hefur ráđist međ jafn skýrum hćtti gegn Alţingi og valdi ţess sem hann!!

Ef hćgt er ađ tala um tilraun til valdaráns á Íslandi, er ţađ framferđi Ţorvaldar og hans međreiđarsveina!

Gunnar Heiđarsson, 9.3.2013 kl. 15:10

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála ykkur

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.3.2013 kl. 15:15

4 Smámynd: Sólbjörg

Finnst stóralvarlegt mál ađ ţjóđar álitsgjafar sem vegna stöđu sinnar eiga ađ vera trúverđugir sem og stjórnarliđar sem fara međ stjórn landsins sé svo ósannsögult og ómerkilegt fólk sem raunin er.

Sólbjörg, 9.3.2013 kl. 16:19

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, ţeir eru margir undarlegir, ţessir "Ţjóđar álitsgjafar".

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.3.2013 kl. 04:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband