Um leið og nýju bankarnir risu upp af rústum þeirra gömlu, snerust gróðahjól þeirra á fullu að nýju. Lánveitendur úr einkageiranum eru ekki í neinni kreppu, aðeins skuldarar.
Í "gróðærinu" gátu allir fengið lán, nánast engum var neitað. Jafnvel þeir sem stóðust ekki greiðslumat, stóðust það samt, ef bankastarfsmaðurinn sleppti bara nógu mörgum útgjaldaliðum. 90-100% lán fyrir íbúðakaupum var ekkert mál fyrir bankana.
Frelsi lánveitenda fylgir ábyrgð.... eða á það bara við um skuldarana?
"Gjör rétt, þol ei órétt"
![]() |
Jón Steinar: Lýðskrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þekkirðu sögu Holtavörðuheiði
- Krabbamein bresku konungsfjölskyldunnar. Ræða Malhotra læknis á fundi Reform
- Skrímslabangsar? Er nokkuð jákvætt við þá annað en að þeir eru skrýtnir og öðruvísi?
- 31 milljarði og 40 ungabörnum fórnað til að bjarga einu barni frá RS vírus
- Lyftum íslensku lambakjöti
- Hvers vegna?
- Hvert sem við förum eltir dauðinn okkur.
- Umdeildur yfirmaður sleppur með skrekkinn, Sigríður J., undirmaðurinn sem fékk samúð þjóðarinnar er rekinn. Spilling í sinni tærustu mynd
- Með fjórðung fylgis
- Boðorð trans Samtakanna 78
Athugasemdir
Jón Steinar hlýtur að vera að skamma bankana fyrir alla samningana sem þeir hafa ekki efnt vegna þess að þeir voru ólöglegir frá fyrsta degi.
Eða hvað...? Varla er hann að beina þessu til þolendanna!
Guðmundur Ásgeirsson, 5.3.2013 kl. 13:18
Það er nú ekki eins og Jón Steinar sé einn á þessari skoðun...
http://www.amx.is/fuglahvisl/18351/
Haraldur Rafn Ingvason, 5.3.2013 kl. 17:40
Vísitala íbúðarverðs var 357,4 jan 2008 jan 2013 350,7 lækkun 1.9%.Vísitala neysluverða sem flest íbúðarlán eru miðuð við var 282,3 jan 2008 í janúar 2013 403,3 hækkun 42,9.Er þetta í lagi?
Raunsær (IP-tala skráð) 5.3.2013 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.