Ekki nógu fallegt kosningaskraut?

Hvađ "selur" í kosningunum í vor? Sennilega ekki Árni Ţór Sigurđsson Errm 

Vinstri menn reittu hár sitt og skegg af brćđi yfir ritstjórnarpistli Moggans í gćr.... og einhverjir sjálfstćđismenn líka, sem greinilega eru ekki almennilega jarđtengdir.

Ég tók ţessa tilvitnun af facebook-síđu vinar:

"Eiga kvenkynsstjórnmálamenn ađ vera í skjóli fyrir allri gagnrýni vegna kynferđis síns? Hafa ekki stćrri orđ veriđ látin falla um nafngreinda menn og jafnvel konur á hćgri vćng stjórnmálanna? Ţađ sem Mogginn er einfaldlega ađ benda ađ er ađ Katrín hefur ekki skapađ sér sjálfstćđa ímynd sem stjórnmálamađur heldur bakkađ Steingrím J. upp í öllum hans verkum. Lilja Mósesdóttir sem starfađi međ Katrínu í ţingflokki Vg sagđist ekki vita eftir ţau kynni fyrir hvađa stefnu Katrín stćđi fyrir. Mun Katrín ná ađ hrista Steingrím af sér? Er ekki öllu líklegra ađ hann stjórni ţví sem hann stjórna vill međ sína klíku viđ höndina. Katrin er međ öđrum orđum kosningaskraut, nauđvörn flokks í frjálsu falli." ( Andrés Andrésson )

Ég tek undir ţessi orđ.


mbl.is Fer ekki í varaformanninn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband