Hvað "selur" í kosningunum í vor? Sennilega ekki Árni Þór Sigurðsson
Vinstri menn reittu hár sitt og skegg af bræði yfir ritstjórnarpistli Moggans í gær.... og einhverjir sjálfstæðismenn líka, sem greinilega eru ekki almennilega jarðtengdir.
Ég tók þessa tilvitnun af facebook-síðu vinar:
"Eiga kvenkynsstjórnmálamenn að vera í skjóli fyrir allri gagnrýni vegna kynferðis síns? Hafa ekki stærri orð verið látin falla um nafngreinda menn og jafnvel konur á hægri væng stjórnmálanna? Það sem Mogginn er einfaldlega að benda að er að Katrín hefur ekki skapað sér sjálfstæða ímynd sem stjórnmálamaður heldur bakkað Steingrím J. upp í öllum hans verkum. Lilja Mósesdóttir sem starfaði með Katrínu í þingflokki Vg sagðist ekki vita eftir þau kynni fyrir hvaða stefnu Katrín stæði fyrir. Mun Katrín ná að hrista Steingrím af sér? Er ekki öllu líklegra að hann stjórni því sem hann stjórna vill með sína klíku við höndina. Katrin er með öðrum orðum kosningaskraut, nauðvörn flokks í frjálsu falli." ( Andrés Andrésson )
Ég tek undir þessi orð.
Fer ekki í varaformanninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.2.2013 (breytt kl. 18:46) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.