Miklu flottara í gospel stíl

Virkilega flott hjá ţessum stelpum á myndbandinu.

Eyţór Ingi er flottur söngvari ţó mér finnist nefhljómurinn mikill löstur á rödd hans. Ţetta hefur ţó skánađ mikiđ frá ţví hann öđlađist athygli í ţćttinum "Bandiđ hans Bubba". Ég sá Eyţór í "Rocky Horror" í Hofi á Akureyri í fyrra vetur og ţar fór hann algjörlega á kostum í hlutverki Riff Raff sem sjá má HÉR


mbl.is Evróvisjónlagiđ sungiđ í messum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband