Ég horfði á Árna Pál í Silfrinu í dag. Ég fæ það alltaf á tilfinninguna þegar ég hlusta á hann að hann viti eiginlega ekkert hvað hann er að tala um. Þess vegna er gott fyrir hann að grípa til slagorðanna.
Ég segi í fyrirsögninni: "Smiður innantómra slagorða". Það er reyndar ekki einu sinni svo gott. Þetta eru allt gömul og útjöskuð menntaskólaslagorð. Hann er því enginn smiður... frekar en ég þegar ég set saman IKEA skáp.
Kyrrstaða er ekki valkostur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.2.2013 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennaraâ⬦eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
Athugasemdir
Ef það eru einhverjir kjósendur sem halda að það sé hægt að taka mark á Árna Páli, þá verð ég hissa.
Maðurinn annar áfram og grípur framí þegar aðrir eru að tala í viðtölum þegar hann er ekki einn í viðtali í fjölmiðlum. Árni Páll sér ekkert nema ESB og hann gleymir ekki yfirmanni sínum Jón Ásgeir sem keypti Samfó þegar hann átti fyrir diet coke og eitthvað með því.
Árni Páll er maður auðmanna elítunar og kemur aldrei til með að gera neitt fyrir hinn almenna borgara, hann sýndi það nú með Árna Pálslögunum sem síðar voru dæmd ólögleg og ómerk af dómstólum.
Hlustið á Árna Pál, það er ekkert hægt að gera og það er ekkert rétt gert nema að Ísland gangi í ESB. Það er ESB í öllum hans svörum og umræðu.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 3.2.2013 kl. 19:23
Innilega sammála !
Fólk hefur gleymt hvað Árni og Jón Ásgeir, "Mastermind" íslenska hrunsins eru nánir.
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 3.2.2013 kl. 20:13
Hann hljómaði eins og bílasali.
Myndi ekki treysta honum fyrir horn.
Örn Johnson ´67 (IP-tala skráð) 3.2.2013 kl. 20:58
Bílasali kemur þó með eitthvað bitastætt, jafnvel þó það sé ekki sannleikanum samkvæmt. Árni Páll svarar litlu... nema það sé um ESB.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.2.2013 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.