Katrín Júlíusdóttir, Iðnaðarráðherra var í viðtali strax eftir dóminn í stórum erlendum fjölmiðli og ekki kom styggðaryrði í garð ESB ríkjanna sem beittu okkur ofbeldi í þessari Icesave deilu.
Enn er þetta lið gagnslaust í málinu og nýtir ekki þá möguleika sem okkur bjóðast á silfurfati í öllum helstu fjölmiðlum veraldar í kjölfar dómsins, að koma málstað okkar á framfæri. Nei, heldur skal sleikja sig upp við ESB í von um silkihanskaviðtökur þegar skríða á í faðm ofbeldisseggjanna.
Íslenska þjóðin er gæfusöm að hafa haft samtök eins og InDifence og Advice og forseta Íslands sem komu í veg fyrir, ásamt þjóðinni, verstu pólitísku afglöp Íslandssögunnar.
Skelfing verður mikill léttir af brotthvarfi vinstrimanna úr valdastólum sínum.
![]() |
Forsetinn vekur heimsathygli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.1.2013 (breytt kl. 23:44) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947172
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Að skemmta skrattanum
- Það er sumar
- Kjarnorkuvopn og Íran
- Steingrímur Hermannsson og "Bókun 35"
- Áróðurs fjölmiðillinn RÚV
- Veldur gervigreind geðrofi og takmarkaðri sýn á heiminn
- Misheppnuð verkstjórn
- Viðtal við heilbrigðisráðherra bandaríkjanna RFK Jr.
- Sjaldan veldur einn er tveir deila
- Hver er bólusetningastaða þeirra greindu og látnu?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Atvinnumennska eins og álfur út úr hól
- Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá
- Ánægja með stjórnarflokka aðra en Flokk fólksins
- Alþingi Íslendinga er ekki á góðum stað
- Grindavíkurbær auglýsir íbúðir til leigu
- Segir Gunnar Smára hafa hafnað sátt um Samstöðina
- Ræddu við um 60 manns vegna hvarfsins
- Ætlar hún að treysta áfram á kerfið?
Erlent
- Öldungadeildin samþykkir umdeilt frumvarp Trumps
- Heitasti júnímánuður Englands frá upphafi mælinga
- Segja Hamas ráðast gegn mannúðarstarfsfólki
- Trump íhugar að vísa Musk úr landi
- Atomium lokað: Kúlurnar ofhitna
- Hitinn fór upp í 46,6 stig í Portúgal
- Minningarsíða um 38 þúsund börn sem létust
- Minntist þeirra sem féllu í stríðinu gegn Úkraínu
Fólk
- Of Monsters and Men gefa út nýja smáskífu
- Kaleo-miðarnir ruku út á innan við mínútu
- Er hann strax kominn yfir hana?
- Menningarlegur landflótti blasir við
- Harry Styles slær sér upp með dularfullri konu
- Íslenska dívan
- Mögulega yngstu markaðsstjórar landsins
- Beyoncé hékk í lausu lofti og stöðvaði tónleikana
Íþróttir
- Maður er með létta gæsahúð
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Fimm úr Bestu deildinni í bann
- Ræddi við önnur félög en hjartað vildi heim
- Reynslunni ríkari frá síðasta Evrópumóti
- Stórsigur hjá íslensku strákunum
- Ég vissi að ég væri tilbúinn
- Kemur í ljós fyrir sumarfrí
- Þjálfari Finna hrósaði Sveindísi í hástert
- United undirbýr nýtt tilboð
Athugasemdir
Það má nú alltaf treysta því (eins og er marg sannað) að kratar taka alltaf málstað útlendinga framm yfir málstað íslendinga. Mér var ungum kennt það að krötum væri ekki treystandi, icesave málið er bara enn ein staðfesting á því að það er líklega nokkuð til í því.
Hreinn Sigurðsson, 30.1.2013 kl. 00:03
Ertu að grínast Gunnar?
Guðjón Sigþór Jensson, 30.1.2013 kl. 00:30
Ég hef gaman að svörtum húmor ... en þetta er of alvarlegt mál til að gantast með.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.1.2013 kl. 00:39
Svo skammast þessir bjánar út í forsetann þegar hann tekur upp hanskann fyrir Ísland í erlendum fjölmiðlum. Svei!!!
Mbkv, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 31.1.2013 kl. 14:23
Já, þetta er með ólíkindum
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.1.2013 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.