Katrín Júlíusdóttir, Iðnaðarráðherra var í viðtali strax eftir dóminn í stórum erlendum fjölmiðli og ekki kom styggðaryrði í garð ESB ríkjanna sem beittu okkur ofbeldi í þessari Icesave deilu.
Enn er þetta lið gagnslaust í málinu og nýtir ekki þá möguleika sem okkur bjóðast á silfurfati í öllum helstu fjölmiðlum veraldar í kjölfar dómsins, að koma málstað okkar á framfæri. Nei, heldur skal sleikja sig upp við ESB í von um silkihanskaviðtökur þegar skríða á í faðm ofbeldisseggjanna.
Íslenska þjóðin er gæfusöm að hafa haft samtök eins og InDifence og Advice og forseta Íslands sem komu í veg fyrir, ásamt þjóðinni, verstu pólitísku afglöp Íslandssögunnar.
Skelfing verður mikill léttir af brotthvarfi vinstrimanna úr valdastólum sínum.
![]() |
Forsetinn vekur heimsathygli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.1.2013 (breytt kl. 23:44) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946772
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þriðja heimsstyrjöldin
- Vilja að Brexit virki
- Opinberun Elons
- Ríkiskúgun femin kerlinga ... Gerum Ísland Gott Aftur
- Lærum íslensku með leikritalestri
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekki líta á það sem frátekið land. Svo einfalt er það
- Fáheyrt að bjóða upp á aðra eins vitleysu í stjórnarsamstarfi
- Hræðsluáróður eða er verið að brugga eitthvað?
- ESB elskar okkur öll, mjög mikið
- Tala um hvað.?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
- Þyrla kölluð út vegna neyðarboðs úr bátaskúr
- Fannst rúma 50 kílómetra frá heimili sínu
- Stefna á kerfi með ríkisstyrktri fiskvinnslu
- Hart tekist á og frammíköll á þingi
- Ég vil að þú deilir alltaf staðsetningunni þinni
- Segir Ingu vega að starfsheiðri sínum
- Kort: Sjáðu hvar eldingunum sló niður í gær
Erlent
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
- Hlutabréf lækka í aðdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö þúsund látnir
- Fjórum bjargað úr rústum byggingar
- Ætla að sýna Adolescence í öllum skólum landsins
Athugasemdir
Það má nú alltaf treysta því (eins og er marg sannað) að kratar taka alltaf málstað útlendinga framm yfir málstað íslendinga. Mér var ungum kennt það að krötum væri ekki treystandi, icesave málið er bara enn ein staðfesting á því að það er líklega nokkuð til í því.
Hreinn Sigurðsson, 30.1.2013 kl. 00:03
Ertu að grínast Gunnar?
Guðjón Sigþór Jensson, 30.1.2013 kl. 00:30
Ég hef gaman að svörtum húmor ... en þetta er of alvarlegt mál til að gantast með.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.1.2013 kl. 00:39
Svo skammast þessir bjánar út í forsetann þegar hann tekur upp hanskann fyrir Ísland í erlendum fjölmiðlum. Svei!!!
Mbkv, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 31.1.2013 kl. 14:23
Já, þetta er með ólíkindum
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.1.2013 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.