Ég hef miklar áhyggjur af sóknarleik liðsins hjá nokkrum liðsmönnum. Ég held að sóknarbrot (ruðningur) bara hjá Ágeiri Erni hafi verið 6.
Ég hef ekki trú á því að við vinnum Dani en ef við gerum það þá er eins líklegt að það dugi bara í annað sætið. Ef við töpum lendum við næstum örugglega í þriðja sæti riðilsins. Töluverðar líkur eru á að Þjóðverjar endi í þriðja sæti í sínum riðli sem þýðir að þeir spila við liðið í öðru sæti í okkar riðli. Túnis endar sennilega í öðru sæti á eftir Frökkum.
Ég vil frekar spila við Túnis í 16 liða úrslitum en Þjóðverja. Sérstaklega eftir að þeir misstu sinn besta mann úr keppninni eftir leik þeirra í kvöld.
Er þá ekki bara best að tapa fyrir Dönum og tryggja sér þriðja sætið í riðlinum?
Frábær vörn og markvarsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 946077
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Logtlagsmal.
- 13. vindmyllugarðurinn
- Kvennaveldið Ísland til góð eða ills?
- Íslenska nasistahreyfingin: Seinni hluti
- Karlmannatíska : Fyrirsætinn JONAS GLÖER í tímaritinu V Man
- Íslenska nasistahreyfingin. Fyrri hluti
- Er þá ekki hægt að lækka skatta?
- Ríkisstjórnin boðar hagsýni
- Hérna er vönduð útskýring á því af hverju ÍSLAND OG NOREGUR VILJA EKKI ganga í ESB; þ.e. þau vilja ráða yfir sinni fiskveiði-lögsögu sjálf og vernda landbúnað með eigin tollum á erlendar vörur:
- Gullmolar á nýju ári
Athugasemdir
Fór íslenzka liðið til keppni til að vinna til verðlauna eða bara til að vera með?
Ef svarið er; til verðlauna. Þá á það ekki að skipta máli við hverja og hvenær þeir leika við önnur lið.
Kveðja frá Saudi Arabíu
Jóhann Kristinsson, 16.1.2013 kl. 03:53
Öll lið hugsa um hvernig best er að spila mót til að ná sem bestum árangri. Ég held að meiri orka fari í að vinna Þjóðverja en Túnisbúa. Það getur skipt máli í framhaldinu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.1.2013 kl. 04:33
Auk þess er óþarfi að eyða mikilli orku í Danaleikinn nema það gefi okkur örugglega fyrsta sætið í riðlinum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.1.2013 kl. 04:42
Hlutirnir eru fljótir að breytast. Túnis tapar fyrir Brasilíu þannig að Þjóðverjar hreppa sennilega annað sætið í A riðli. Þá viljum við ekki þriðja sætið í okkar ef við viljum sleppa við Þjóðverjana.
Makedónar og Rússar voru að gera jafntefli. Það þýðir sennilega að við verðum að vinna Dani til að sleppa við þriðja sætið.
-
Nú veit ég ekki nákvæmlega hvernig markatölureglan er. Eru það innbyrðis viðureignir sem gilda ef tvö eða fleiri lið eru jöfn eða er það heildar markatala fjögurra efstu?
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.1.2013 kl. 16:36
Þú heldur okkur við efnið Gunnar. Nú getur maður aftur farið að halda með Íslendingum.
Emil Hannes Valgeirsson, 16.1.2013 kl. 17:08
Þetta var viðbúið, Danir eru einfaldlega með miklu betra lið en við. En djöfull verð ég reiður út í þá ef þeir tapa fyrir Makedónum. Það þýðir Frakkland í 16 liða úrslitum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.1.2013 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.