Sumt jákvćtt en margt áhyggjuefni

Aron Rafn í markinu, Aron Pálmason og innkoma Arnórs Ţórs var ánćgjuefni í kvöld. Ađ tapa niđur 7 marka forskoti í tveggja marka tap er áhyggjuefni. Sömuleiđis hef ég áhyggjur af Snorra Steini og hreinlega efast um ađ hann sé í alţjóđlegum klassa ţó hann sé mikilvćgur og sjálfsagđur í landsliđiđ okkar. Ţađ vantar ógnandi og afgerandi mann á miđjuna og Ásgeir Örn er alltof misjafn. Getur veriđ glimrandi en einnig skelfilega slappur.

Mađur verđur bara ađ vona ţađ besta. Áfram Ísland!


mbl.is Íslendingar lágu fyrir Svíum, 31:29
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband