Sumt jákvætt en margt áhyggjuefni

Aron Rafn í markinu, Aron Pálmason og innkoma Arnórs Þórs var ánægjuefni í kvöld. Að tapa niður 7 marka forskoti í tveggja marka tap er áhyggjuefni. Sömuleiðis hef ég áhyggjur af Snorra Steini og hreinlega efast um að hann sé í alþjóðlegum klassa þó hann sé mikilvægur og sjálfsagður í landsliðið okkar. Það vantar ógnandi og afgerandi mann á miðjuna og Ásgeir Örn er alltof misjafn. Getur verið glimrandi en einnig skelfilega slappur.

Maður verður bara að vona það besta. Áfram Ísland!


mbl.is Íslendingar lágu fyrir Svíum, 31:29
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband