Vinstri flokkarnir eru í nokkrum vanda. Þeim gengur ekki vel, nema þjóðinni gangi illa. Og þjóðinni gengur ekki illa, nema vinstri flokkarnir séu við völd! - Davíð Oddsson 1999.
Það þarf engin að vera hissa á að vinstrimenn óttuðust Davíð...... og gera enn
Til að gæta sanngirni þá voru vinstriflokkarnir ekki öfundsverðir að taka við stjórnartaumunum eftir bankahrunið. Ég er þó ekki í nokkrum vafa að Ísland væri ofar á þessum velmegunarlista ef þeir héldu ekki um stjórnartaumana. Sýn þeirra á atvinnu og skattamál hefur dregið allan þrótt úr þjóðinni og valdið miklum skaða.
![]() |
Ísland í 15. sæti velmegunarlista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- Gæti gosið á Reykjanesi breiðst út?
- Eðli kommúnista er að búa til dúmur, forum, ráð og allt það, alveg eins og á Stalínstímanum. Forum eru bara dúmur Vesturlanda.
- Tuttugustigatíminn
- Kommúnistar og Marxistar hafa engin grunngildi (Principles)
- "Olíuverð hríðfellur en ekki á Íslandi"
- Putin er með fylgi þeirra sem skipta máli.
- Viðbótarerindi nr.6 í kvörtun til umboðsmanns Alþingis
- Endalok seinni heimsstyrjaldar í dag. 80 ár síðan styrjöldinni lauk. Hvers ber að minnast og varast?
- Einelti gegn útgerðarmanni og eitthvað fleira
Athugasemdir
Hver er þessi Davíð Oddsson.
Óli Már Guðmundsson, 1.11.2012 kl. 13:38
Ég man ekki eftir neinni velmegun í Noregi nema á meðal þeirra tekjuhæstur,
skítugt og allt í niðurnýðslu í því landi,glæpa gengi, heimilislausir á götinnu og áfengis og vímuefna neysla í mikklum hæðum.
Jonsi (IP-tala skráð) 1.11.2012 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.