Ástæðan fyrir því að silungaflak "krullast" á pönnunni við steikingu, er að roðið skreppur saman við hitann. Gott ráð við því er að skera nokkra þverskurði í gegnum roðið.... og málið er leyst.
![]() |
Bleikjan krullast bara á pönnunni! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | 2.10.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 947736
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ömurleg hræsni að kveikja á Friðarsúlunni í Viðey.
- Trump-friður á Gaza
- Sorpritið Heimildin virðist heimild Bergsteins Sigurðssonar
- Erum við ekki öll að leita að HINNI ÆÐSTU VISKU sem að til er?
- OG STÆRSTA ÁSTÆÐAN ER VAXTASTEFNA SEÐLABANKA ÍSLANDS......
- Undanþágur frá ESB? Ímyndun ein, segir Daniel Hannan
- "Þetta er friður í Miðausturlöndum"
- Erfitt að trúa eða treysta Hamas að þeir skili öllum gíslunum frá 7.okt 23
- Friður?
- Trump-friður í Gasa en fáir fagna
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Axarvegur á samgönguáætlun
- Viðreisn stillir upp í Garðabæ
- Finnska sendiráðið aðstoðar Möggu Stínu
- Þátttaka kvenna í krabbameinsskimun hefur aukist
- Senn hleypt á Vatnsfellsvirkjun eftir viðgerð
- Rask í flugstöðinni fram á næsta vor
- Sögulegur dagur sem gefi von um frið
- Fimmtán fyrirtæki taka þátt í forvali
- Ragnar sótti soninn eftir barnsrán
- Dregur úr vindi og fer að rigna
Erlent
- Göturnar á kafi
- Besta lyfið er friður
- Ráðherra ætlar að greiða atkvæði gegn vopnahléssamkomulaginu
- Þjóðarleiðtogar fagna friðarsamkomulagi
- Þetta snýst meira en bara um Gasa
- Gíslarnir frelsaðir á næstu sólarhringum
- Ísrael og Hamas ná saman um friðarsamkomulag
- Vopnahlé í nánd: Var rétt í þessu að fá skilaboð
- Tryggi öryggi Frelsisflotafólks
- Vænta undirritunar vegna Gasa að morgni
Athugasemdir
Það sem gerist þarna er líklegast dauðastyrnunin, hún hefur ekki fengið að ganga í gegn og gerist því á pönnunni. Engin leið að sleppa við hana, hvorki með aðgerð né kælingu eða hitun.
Maggi (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 10:20
Ég hef gert að og grillað nýveiddan silung... ekkert mál með þessari aðferð. Dauðastirðnun kemur kemur reyndar ekki fyrr en að nokkrum tíma liðnum. Sumir telja að ekki sé gott að frysta fisk fyrr en hún er gengin yfir en það er tóm vitleysa að mínu mati. Þegar ég var á frystitogara var fiskurinn bestur þegar hann fór spriklandi í frost.
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.10.2012 kl. 11:10
Rétt hjá nafna…
Skera í roðhliðina nokkra skurði með smá millibili. Þá fær maður: Jafnari steikingu, hitinn kemst betur í gegn og stökkt roð.
Kv. Kokkanemi frá DK
Gunnar Magnússon (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.