Skera í roðið

Ástæðan fyrir því að silungaflak "krullast" á pönnunni við steikingu, er að roðið skreppur saman við hitann. Gott ráð við því er að skera nokkra þverskurði í gegnum roðið.... og málið er leyst.
mbl.is Bleikjan krullast bara á pönnunni!
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það sem gerist þarna er líklegast dauðastyrnunin, hún hefur ekki fengið að ganga í gegn og gerist því á pönnunni. Engin leið að sleppa við hana, hvorki með aðgerð né kælingu eða hitun.

Maggi (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 10:20

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég hef gert að og grillað nýveiddan silung... ekkert mál með þessari aðferð. Dauðastirðnun kemur kemur reyndar ekki fyrr en að nokkrum tíma liðnum. Sumir telja að ekki sé gott að frysta fisk fyrr en hún er gengin yfir en það er tóm vitleysa að mínu mati. Þegar ég var á frystitogara var fiskurinn bestur þegar hann fór spriklandi í frost.

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.10.2012 kl. 11:10

3 identicon

Rétt hjá nafna…

Skera í roðhliðina nokkra skurði með smá millibili. Þá fær maður: Jafnari steikingu, hitinn kemst betur í gegn og stökkt roð.

Kv. Kokkanemi frá DK

Gunnar Magnússon (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband