Í mörg ár hef ég verið hrifinn af Tottenham fyrir skemmtilega knattspyrnu, þó árangurinn hafi oft ekki verið í samræmi við það. Í dag er hreint ömurlegt að horfa á liðið og það er að renna upp fyrir mér að Gylfi hafi gert skelfileg mistök. Sennilega hefði verið farsælast fyrir hann að vera áfram hjá Swansea í 1-2 tímabil í viðbót, eins og "Litli Sam" benti á þegar hann var hér á klakanum í vor.
Villa Boas verður fyrsti þjálfarinn til að fjúka í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Ég er sannfærður um það.
Gylfi spilaði í jafntefli Tottenham gegn Norwich | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 1.9.2012 (breytt kl. 16:09) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Athugasemdir
Ekki er ég alveg viss um að Villa Boas verði sá fyrsti til að fjúka en ég er alveg 100% sammála þér með Gylfa.
Jóhann Elíasson, 1.9.2012 kl. 17:51
Nei, ég er auðvitað ekki viss en þetta er mín ágiskun. Mér finnst með ólíkindum hvað spil liðsins er hugmyndasnautt. Fullt af góðum leikmönnum þarna. Kannski bjargar Dembele stjórastarfinu hans.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.9.2012 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.