Ómar Ragnarsson skrifar góðan pistil á bloggsíðu sinni um fólk sem virðir ekki stæði fatlaðra. Getur verið að viðurlög við þessu umferðarlagabroti séu ekki nógu hörð?
Myndina hér að neðan tók ég í Bandaríkjunum í sumar. Allt að 200 dollara sekt ef þú leggur í stæði merkt fötluðum. Á genginu í byrjun júní eru þetta rúmlega 25.000 krónur. Ég held ég fari rétt með að sektin hér sé 5.000 krónur en lögreglan á Íslandi er hins vegar ekki á höttunum eftir lögbrotum af þessu tagi.
Loka Kleinuhringjabúðinni?
Flokkur: Sakamál | 27.8.2012 (breytt 28.8.2012 kl. 12:04) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 945842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Neðanjarðarlestarkerfi fyrir borgina og ný byggð
- Arfleifð Pírata - upphafið
- Ógöngur
- Aðeins bent á staðreyndir.
- Samfylkingin myndar ekki borgaralega stjórn
- Þó það nú.......
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Hvaða kosningakerfi er sanngjarnt?
- Trú, pólitík og kosningar
- Auðvitað á innræting sér stað í skólum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.