Bílastæði fyrir fatlaða

Ómar Ragnarsson skrifar góðan pistil á bloggsíðu sinni um fólk sem virðir ekki stæði fatlaðra. Getur verið að viðurlög við þessu umferðarlagabroti séu ekki nógu hörð?

Myndina hér að neðan tók ég í Bandaríkjunum í sumar. Allt að 200 dollara sekt ef þú leggur í stæði merkt fötluðum. Á genginu í byrjun júní eru þetta rúmlega 25.000 krónur. Ég held ég fari rétt með að sektin hér sé 5.000 krónur en lögreglan á Íslandi er hins vegar ekki á höttunum eftir lögbrotum af þessu tagi.

Loka Kleinuhringjabúðinni? Happy

016 (640x427)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband