Landsdómur virtist grípa tæknilegt atriði (formsatriði) fegins hendi til að réttlæta hina pólitísku herferð gegn Geir Haarde og Sjálfstæðisflokknum. Segir svo í dómsorðum að brotið hafi verið alvarleg; "Stórfellt gáleysi", en samt er brotið refsilaust og málsvarnarlaun greidd úr ríkissjóði.
Dæmt er samkv. 17 grein stjórnarskrárinnar, sem segir:
"Ráðherrafundi skal halda um nýmæli í lögum og um mikilvæg stjórnarmálefni. Svo skal og ráðherrafund halda, ef einhver ráðherra óskar að bera þar upp mál. Fundunum stjórnar sá ráðherra, er forseti lýðveldisins hefur kvatt til forsætis, og nefnist hann forsætisráðherra"
Ef á að halda sig við tæknileg atriði, þá má benda á að í 17. greininni er hvergi sagt beinum orðum að forsætisráðherra eigi að boða til ráðherrafunda en tekið sérstaklega fram að hvaða ráðherra sem er getur boðað til fundar.
Einungis er talað um í greininni að "ráðherrafundi skuli halda..."
Fundarstjórar bera ekki ábyrgð á því hvort boðað sé til funda. Þeir stjórna fundunum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Athugasemdir
Slakaðu á Gunnar Th. "Game is over." Gungan var fundin sek fyrir stórfelldann aumingjaskap. Geir var verkefninu aldrei vaxinn, margar sjómílur frá því að ráða við það. Kannski hefði mátt nota kallinn til að sortera póst.
En farðu nú að grilla, á morgun er verkalýðsdagurinn, dagurinn okkar. En ég geri ráð fyrir því að faðir þinn hafi verið verkamaður, eins og faðir minn var.
En í kvöld lýkur vetri
sérhvers vinnandi manns.
Og á morgun skín mai sól
það er mai sólin hans.
Það er mai sólin okkar
okkar einingarbands
Fyrir þér ber ég fána
þessa framtíðarlands.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 30.4.2012 kl. 15:59
Já, við eru langflest verkamenn... í víngarði Drottins
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.4.2012 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.