Stenst sakfelling vegna 17. gr. stjórnarskrár, nánari skođun?

Landsdómur virtist grípa tćknilegt atriđi (formsatriđi) fegins hendi til ađ réttlćta hina pólitísku herferđ gegn Geir Haarde og Sjálfstćđisflokknum. Segir svo í dómsorđum ađ brotiđ hafi veriđ alvarleg; "Stórfellt gáleysi", en samt er brotiđ refsilaust og málsvarnarlaun greidd úr ríkissjóđi. FootinMouth

Dćmt er samkv. 17 grein stjórnarskrárinnar, sem segir:

"Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni. Svo skal og ráđherrafund halda, ef einhver ráđherra óskar ađ bera ţar upp mál. Fundunum stjórnar sá ráđherra, er forseti lýđveldisins hefur kvatt til forsćtis, og nefnist hann forsćtisráđherra"

Ef á ađ halda sig viđ tćknileg atriđi, ţá má benda á ađ í 17. greininni er hvergi sagt beinum orđum ađ forsćtisráđherra eigi ađ bođa til ráđherrafunda en tekiđ sérstaklega fram ađ hvađa ráđherra sem er getur bođađ til fundar.

Einungis er talađ um í greininni ađ "ráđherrafundi skuli halda..."

Fundarstjórar bera ekki ábyrgđ á ţví hvort bođađ sé til funda. Ţeir stjórna fundunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Slakađu á Gunnar Th. "Game is over." Gungan var fundin sek fyrir stórfelldann aumingjaskap. Geir var verkefninu aldrei vaxinn, margar sjómílur frá ţví ađ ráđa viđ ţađ. Kannski hefđi mátt nota kallinn til ađ sortera póst.

En farđu nú ađ grilla, á morgun er verkalýđsdagurinn, dagurinn okkar. En ég geri ráđ fyrir ţví ađ fađir ţinn hafi veriđ verkamađur, eins og fađir minn var.

En í kvöld lýkur vetri
sérhvers vinnandi manns.
Og á morgun skín mai sól
ţađ er mai sólin hans.
Ţađ er mai sólin okkar
okkar einingarbands
Fyrir ţér ber ég fána
ţessa framtíđarlands.

 

 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 30.4.2012 kl. 15:59

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, viđ eru langflest verkamenn... í víngarđi Drottins

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.4.2012 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband