30 daga veðurmynd frá Reyðarfirði - myndband

Ég byrjaði að taka mynd út um stofugluggann hjá mér 19. mars og hef tekið eina til tvær myndir á dag síðan. (Flesta daga tvær og  í nokkur skipti þrjár). Ljósmyndin er tekin í morgun, 19. apríl, sumardaginn fyrsta.

1. sumardagur

Það skiptast á skyn og skúrir á Reyðarfirði sem annars staðar. Eins og sést á þessu myndbandi, hefur vorið látið bíða svolítið eftir sér á Austurlandi í ár.


mbl.is Vetur og sumar frusu saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband