Ekkert nýtt - gerist í öllum árum

Hreindýr falla úr hor í öllum árum, burtséð frá árferði. Einungis sterk og heilbrigð dýr lifa af veturinn og horfelli er eðlilegur gangur meðal viltra dýra í náttúrunni.

Hreindýrum hefur fjölgað undanfarin ár og þau eru farin að leita víðar. Horfallin dýr verða því auðfundnari. Ég dreg í efa að horfellir sé hlutfallslega meiri nú en áður en að sjálfsögðu er rétt að rannsaka þetta á faglegum grunni. Það er full ástæða til þess.


mbl.is Hreindýr að drepast úr hor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband