Í lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994, 74. gr., 2. liður:
"Bann við röskun á svefnfriði í húsinu a.m.k. frá miðnætti til kl. 7 að morgni og undanþágur frá því banni."
Lögreglunni hlýtur að vera skylt að sinna útköllum þegar lög eru brotin.
![]() |
Ekki hægt að sinna kvörtunum vegna partíhalds |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Af hrútspungafýlu frú Sæland & eiturpennum Heimis Más
- Kristrún ruglar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Kynferðisbrot vegna Tiktok-áhrifa á borði lögreglu
- Krefjast tafarlausra aðgerða
- Telur misskilning hafa átt sér stað í atkvæðagreiðslu
- Samþykkja að skrá flokkinn sem stjórnmálasamtök
- Svarar fyrir ríkisvæðingu háskólanna
- Ljúka að fella tré í hæsta forgangi um helgina
- Kí skorar á SÍS að greina frá afstöðu sinni
- Þetta er grafalvarleg staða
- Landsfundur Flokks fólksins er hafinn
- Lögregla aðstoðaði ökumann fastan í fjöru
- Vilja skýrslu ráðherra um Reykjavíkurflugvöll
- Furðar sig á hugmynd Guðrúnar
- Hættu við af ótta við afleiðingarnar
- Þurfum að passa að lenda ekki í svari Evrópu
- Slydda eða snjókoma í dag
Athugasemdir
Það er ekki nóg að lög séu brotin. Það þurfa að vera refsiheimildir fyrir því brota. Þ.e.a.s. að brotið þarf að varða við refsingu, annað hvort fangelsi eða sektum, annars er það ekki sakamál. Margt af því sem er bannað kemur lögreglu á engann hátt við þar sem það varðar ekki fangelsi eða sektum. Það er ætlast til þess að húsfélagið taki á málum sem þessum.
Magnús Ragnarsson (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 17:31
Takk fyrir þetta Magnús. Það er lítið gagn af lögum ef viðurlög eru engin.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2012 kl. 19:38
Það skín í gegn í fréttinni að lögrglan getur ekki sinnt þessum útköllum vegna manneklu. Svo Magnús skýtur nokkuð langt yfir markið í athugasemd sinni.
Jóhann Elíasson, 11.4.2012 kl. 19:55
Auðvitað er það vegna manneklu og niðurskurðar að þessu sé ekki sinnt, en það er hefð fyrir því að lögreglan biðji fólk að lækka ef um ónæði er að ræða. En að ræsa tvo lögreglumenn út af bakvakt, sem kostar 8 klst í yfirvinnu, og lögreglumennirnir eru þá líka brunnir út næstu 11 tíma á eftir vegna hvíldarskyldu er eitthvað sem embættinn þurfa að hugsa um eins og staðan er í dag, því miður.
Magnús Ragnarsson (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 21:23
Ef að ég skil eftir rusl í stigagangi og tek ekki þátt í þrifum á sameign þá kemur engin lögga og böggar mig. Það er svokallað einkamál.
reyndar er hávaðamengun á gráu svæði hvað þetta varðar en klárlega þarf löggan að forgangsraða. Smá hávaði? Dauður köttur? má bíða.
Hallur (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.