Sky Map

g keypti mr snjallsma um daginn, Samsung Nexus S.

Kostagripur snist mr en ver a viurkenna a g hef voalega lti vit essum undratkjum. En n er g binn a niurhala fyrsta appinu en a er Sky Map fr google. Strsniugt apparat fyrir sem vilja vita hva stjrnurnar nturhimninum heita. Appi tengist GPS stasetningarforriti smans.

g ggglai "star app" vegna ess a psunni krfingu stum vi ti 3 flagarnir og gndum stjrnubjartan himininn og sum venju bjarta stjrnu vesturhimninum. Raunar voru tvr stjrnur nlgt hvorri annarri sem voru venju bjartar, en nnur snu bjartari.

essar stjrnur voru Venus og Jpiter. Mars er einnig nokku bjrt og er mjg nlgt tunglinu um essar mundir.

Vi voru ekki vissir hvaa stjrnur etta vru og g sagist tla a gggla a og koma me svari nstu fingu. Gggli rak mig fjrur appsins.

Myndbandi hr a nean kynnir fyrirbri.


mbl.is Slgos gti trufla fjarskipti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Samel lfur r

hugavert, tla a skoa etta app. Til miki a skemmtilegum "ppum" t.d. SpaceWX sem snir stu slarinnar og fleiri upplsingar um "veurfyrirbrigi" slinni sjlfri, hgt a skoa segulsvii jrinni, norurljsasp og fleira sem tengist "verinu" geimnum og kringum jrina sjlfa.

kkv, Samel

Samel lfur r, 8.3.2012 kl. 02:08

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir etta, Samel

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.3.2012 kl. 02:44

3 identicon

J, a er gaman a essu og skemmtilegra a gna egar maur ekkir nfn og stareyndir tengdar fyrirbrigunum sem maur sr nturhimninum.

En svona, til a leirtta sm ... eru Jpter og Venus plnetur en ekki stjrnur. Skemmtilegra a hafa a rtt.

Bergur sleifsson (IP-tala skr) 8.3.2012 kl. 06:29

4 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir a, Bergur A sjlfsgu rtt hj r.

Og svo etta me stasetningu himintunglanna.... hn er auvita mjg breytileg, annig a nlg mars vi tungli miast vi tiltekinn tma slarhringsins og Jpiter/Venus austri einnig.

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.3.2012 kl. 10:50

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir bendinguna Gunnar. g arf a setja etta Fninn og Pdduna.

gst H Bjarnason, 11.3.2012 kl. 11:43

6 Smmynd: gst H Bjarnason

g er me app sem heitir Night Sky'

gst H Bjarnason, 11.3.2012 kl. 11:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband