Ég keypti mér snjallsíma um daginn, Samsung Nexus S.
Kostagripur sýnist mér en verð þó að viðurkenna að ég hef voðalega lítið vit á þessum undratækjum. En nú er ég búinn að niðurhala fyrsta appinu en það er Sky Map frá google. Stórsniðugt apparat fyrir þá sem vilja vita hvað stjörnurnar á næturhimninum heita. Appið tengist GPS staðsetningarforriti símans.
Ég gúgglaði "star app" vegna þess að í pásunni á kóræfingu stóðum við úti 3 félagarnir og góndum á stjörnubjartan himininn og sáum óvenju bjarta stjörnu á vesturhimninum. Raunar voru tvær stjörnur nálægt hvorri annarri sem voru óvenju bjartar, en önnur þó sýnu bjartari.
Þessar stjörnur voru Venus og Júpiter. Mars er einnig nokkuð björt og er mjög nálægt tunglinu um þessar mundir.
Við voru ekki vissir hvaða stjörnur þetta væru og ég sagðist ætla að gúggla það og koma með svarið á næstu æfingu. Gúgglið rak mig á fjörur appsins.
Myndbandið hér að neðan kynnir fyrirbærið.
![]() |
Sólgos gæti truflað fjarskipti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | 8.3.2012 (breytt kl. 01:39) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þingnefnd rær til fiskjar
- Hitt liðið setur strik í reikninginn
- Ógn við lýðræðið
- Lýðræðið er í kröggum - svona ákvæði er virkjað til að komast útúr klemmu
- Frekari hlýindi
- Fyrsta og eina skiptið
- Ömurlegasta ríkisstjórn sögunnar verður enn verri
- Fróðlegt viðtal Tucker Carlson við Ted Cruz um Úkraínustríðið.
- Stórfrétt dagsins.
- Úttekt á Stjórnsýslukæru 11. júlí 2025 kl. 11:11
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Keyrir öryggisbúnaðurinn um þverbak?
- 800 drepnir í leit að hjálpargögnum
- Skila um 2.000 ára gömlum gripum til Egyptalands
- Ljósmyndarar sniðganga Oasis
- Á þriðja tug lagðir inn vegna gruns um ofneyslu
- Slökkt á eldsneytisflæðinu rétt eftir flugtak
- Umfang brotanna eigi sér einfaldlega ekki fordæmi
- Kúrdar leggja niður vopn
- Tollar upp á 35% koma Kanada í opna skjöldu
- Kæru læknisins vísað frá
- Fyrsta Birkin-taskan seld á 1,2 milljarða króna
- Aðgerðirnar náðu til 43 ríkja: 158 handteknir
- Segist vita hverjir séu á Epstein-listanum
- Rússar skjóta niður 155 úkraínska dróna
- Rubio segist vongóður um vopnahlé á Gasa
Athugasemdir
Áhugavert, ætla að skoða þetta app. Til mikið að skemmtilegum "öppum" t.d. SpaceWX sem sýnir stöðu sólarinnar og fleiri upplýsingar um "veðurfyrirbrigði" á sólinni sjálfri, hægt að skoða segulsviðið á jörðinni, norðurljósaspá og fleira sem tengist "veðrinu" í geimnum og í kringum jörðina sjálfa.
kkv, Samúel
Samúel Úlfur Þór, 8.3.2012 kl. 02:08
Takk fyrir þetta, Samúel
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.3.2012 kl. 02:44
Já, það er gaman að þessu og skemmtilegra að góna þegar maður þekkir nöfn og staðreyndir tengdar á fyrirbrigðunum sem maður sér á næturhimninum.
En svona, til að leiðrétta smá ... þá eru Júpíter og Venus plánetur en ekki stjörnur. Skemmtilegra að hafa það rétt.
Bergur Ísleifsson (IP-tala skráð) 8.3.2012 kl. 06:29
Takk fyrir það, Bergur
Að sjálfsögðu rétt hjá þér.
Og svo þetta með staðsetningu himintunglanna.... hún er auðvitað mjög breytileg, þannig að nálægð mars við tunglið miðast við tiltekinn tíma sólarhringsins og Júpiter/Venus í austri einnig.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.3.2012 kl. 10:50
Takk fyrir ábendinguna Gunnar. Ég þarf að setja þetta í æFóninn og æPödduna.
Ágúst H Bjarnason, 11.3.2012 kl. 11:43
Ég er með app sem heitir Night Sky'
Ágúst H Bjarnason, 11.3.2012 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.