Það er ekki þorandi orðið að gera neitt
Ég sá þetta í "status" á fésbókinni í dag:
"VARÚÐ....Það eru tölvuhakkarar á facebook. Þeir setja klám myndbönd í þínu nafni á vegginn hjá öllum vinum þínum, án þess að þú vitir það. ÞÚ GETUR EKKI SÉÐ ÞAÐ en aðrir geta gert það. Ef þú hefur fengið svona myndband frá mér, er það ekki ég sem sendi þér þetta! Settu þetta á vegginn þinn svo ÞÚ getur varað aðra við því að lenda í þessu.."
Slökkva ljósin, draga fyrir og sængina upp fyrir haus
![]() |
Íslenskur sérfræðingur fann gloppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | 23.2.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Síðasti goðinn og allra síðasti Oddverjinn
- Þegar beðið er um vald (eins og WHO gerir) til að lýsa yfir neyðarástandi í framtíðinni er verið að plana það.
- Kastar sér á sverðið
- Var sameign almennings tekin ranglega með beitingu trúarlegra áhrifa? Athugasemd við pistla Indriða Þorlákssonar
- Áætlanir krefjast aðgerða
- Hlutverk þingmanna
- Átökin á Alþingi og umræðan endalausa
- Eru þingmenn ríkisstjórnarinnar raðlygarar??
- Ríkið er verra en gagnslaust
- Rannsaka þarf möguleg lögbrot Samtakanna 78
Athugasemdir
Hehehe...! Góður...
En...? En...? Verslarðu virkilega við facebook...?
Það er bara sorglegt... Greyið þú, Gunnar...
Hahahahaha...!
Sævar Óli Helgason, 23.2.2012 kl. 23:49
Ég er að safna í eftirfarandi áletrun á legsteininn minn:
HANN VAR ALDREI Á facebook!
Og já, hún á að vera bæði feitletruð og undirstrikuð.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2012 kl. 03:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.