Það er ekki þorandi orðið að gera neitt
Ég sá þetta í "status" á fésbókinni í dag:
"VARÚÐ....Það eru tölvuhakkarar á facebook. Þeir setja klám myndbönd í þínu nafni á vegginn hjá öllum vinum þínum, án þess að þú vitir það. ÞÚ GETUR EKKI SÉÐ ÞAÐ en aðrir geta gert það. Ef þú hefur fengið svona myndband frá mér, er það ekki ég sem sendi þér þetta! Settu þetta á vegginn þinn svo ÞÚ getur varað aðra við því að lenda í þessu.."
Slökkva ljósin, draga fyrir og sængina upp fyrir haus
![]() |
Íslenskur sérfræðingur fann gloppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | 23.2.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
- Fer ekki á milli mála að ríkisstjórnin vill blóðugt stríð
- Svik fyrir völd.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Trump vildi ekki kalla Pútín einræðisherra
- Stunguárás við minnisvarða um helförina
- Trump vill fá Pútín og Selenskí saman á fund
- Segja að Selenskí muni skrifa undir samninginn
- Trump: Selenskí þarf ekki að vera með
- Microsoft finnur nýjan fasa efnis
- Grimmilegt brot á vopnahléssamningi
- Sex fangaverðir í New York ákærðir fyrir morð
Athugasemdir
Hehehe...! Góður...
En...? En...? Verslarðu virkilega við facebook...?
Það er bara sorglegt... Greyið þú, Gunnar...
Hahahahaha...!
Sævar Óli Helgason, 23.2.2012 kl. 23:49
Ég er að safna í eftirfarandi áletrun á legsteininn minn:
HANN VAR ALDREI Á facebook!
Og já, hún á að vera bæði feitletruð og undirstrikuð.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2012 kl. 03:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.