Skilvirkasta leiðin til verndunar dýrastofna er að koma á eignarrétti eða einkanýtingarrétti á þeim. Eitt dæmi um slíkt eru villidýragarðar í Texas í BNA. Þessir garðar eru sjálfbærir því leyfðar eru veiðar í þeim gegn gjaldi. Og haldið ykkur nú fast... meira að segja á dýrum sem eru í útrýmingarhættu! Verðmiðinn á hverju veiddu dýri er frá 450 dollurum, upp í 50.000 dollara. Þessir villidýrabúgarðar skapa yfir 14.000 störf í Texas.
Dýrin eru í útrýmingarhættu í náttúrulegu umhverfi sínu, en ekki í Texas. En hverjir skyldu nú vera á móti því að leyfðar séu veiðar á þessum dýrum, veiðar sem í raun tryggja tilverugrundvöll þeirra?
Jú, alþjóðleg dýraverndunarsamtök. Þau hafa barist fyrir því í 7 ár að gera veiðar á þessum villidýrabúgörðum, ólöglegar. Í fréttakýringaþættinum 60 minutes er farið yfir þessi mál, afar athyglisvert. Sýndar eru myndir úr þessum görðum, viðtöl við búgarðaeigendurna, veiðimenn og forsvarsmann dýraverndunarsamtakanna sem vill ganga af þessum búgörðum dauðum.
Þáttinn má sjá HÉR. Að auglýsingunni lokinni er hægt að færa stikuna fram um 3/4 (29, 25 mínútur) en þar hefst umfjöllunin.
Ef þessari konu (myndin hér að neðan) og samtökum hennar tekst ætlunarverk sitt, þ.e. að gera veiðarnar ólöglegar, munu þessi dýr missa verndarsvæði sín og rúmlega 14.000 manns missa atvinnu sína.
Mér datt í hug "gufusoðið grænmeti" þegar ég sá og hlustaði á konuna.
![]() |
Svartfuglafriðun fyrir ESB? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 22.2.2012 (breytt kl. 12:20) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 946763
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Skáldleg ádrepa
- Bæn dagsins...
- Úthafið er ógnvænlegt, en bátur okkar lítill og brothættur
- Vestræn pólitísk rétthugsun kostar líf kvenna og réttindi
- Trans er menningarrán karla á konum
- Þau eru vissulega mörg mistökin
- Mjólkurkúnni slátrað
- Villur og veiðigjöld
- Angurgapi - íslenskur galdrastafur
- Við erum löngu hætt að vera frjáls. Við erum í hlekkjum auðróna, en enginn getur breytt því nema við sjálf
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.