Fíll í kristalsbúð?
Hvað er evran að gera fyrir Grikki? Svarið er auðvitað "verra en ekkert". Grikkir eru bjargarlausir varðandi gjaldmiðil sinn, evruna. Að fella gengið er eina tækið sem þjóð í alvarlegum peningavandræðum hefur. Ef Grikkir gætu fellt sinn eikagjaldmiðil, myndi það milda áfall þeirra til muna og hugsanlega bjarga þeim. Evran er dauðadómur Grikkja.
Gengisfelling er neyðarráðstöfun en öflugt tæki fyrir smáþjóðir.
Krónan er fíllinn í stofunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
Athugasemdir
Þjóðir eins og sú gríska er í öngum sínum eftir að hafa dembt sér í öngþveiti auranna. Hefðu Grikkir átt betur með að fóta sig án Evrunnar? Held ekki því eru þeir komnir með annann fótinn út fyrir sandkassann. Enginn vill vera með þeim lengur nema að þeir taki til hjá sér.
Njörður Helgason, 15.2.2012 kl. 15:27
Vandi Grikkja er ekki evran, frekar en verðtryggingin hér á Íslandi. Vandi þeirra stafar af slæmri hagstjórn, og þeir væru í miklum vanda þótt þeir hefðu ekki evru og það þýddi efnahagslegan dauðadóm að hverfa úr evrunni. En um leið er alveg satt að evra ein og sér er ekki lausn ein og sér. Hún gefur atvinnuvegum og launþegum kost á stöðugleika, sem stjórnvöld og fjármálakerfi verður að vinna úr.
Pétur (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 15:37
Pétur er með þetta.
En það er líka rétt, evran gerði illt verra. Eða, réttara: það að ganga í ESB, fá evru og allt það sem fylgdi, án þess að "gera sjálfan sig betri."
Grikkir voru alltaf á niðurleið. Þeir gátu bara reddað sér aðeins betur meðan þeir höfðu drökmuna.
Ásgrímur Hartmannsson, 15.2.2012 kl. 21:09
Hvaaða slæmu hagstjórn eruð þið að tala um? Ísland var í hópi ríkja sem skuldðu einna minnst í heiminum fyrir alþjóðlegu fjármálakreppuna, lífskjör á alla mælikvarða eru með því besta sem þekkist í veröldinni, hagvöxtur (fyrir vinstri stjórn) í góðu meðallagi.
-
Það er aldarfjórðungur síðan hér var hagstjórn sem hægt er að kalla slæma, enda komust vinstrimenn þá í stutta stund inn fyrir þröskuld stjórnarráðsins, með Steingrím Hermannsson í forsvari.
-
Það er hins vegar rétt að orsök vanda Grikkja er fyrst og fremst léleg hagstjórn... og léleg stjórn yfir höfuð. Þar voru/eru skatssvik mikil, t.d. í ferðaþjónustunni og allt of mikið af blýantanögurum í opinbera kerfinu.
Dugnaður og heiðarleiki eru element sem hafa farið dvínandi á undanförnum áratugum í Grikklandi og ESB innganga þeirra hefur gert þá endanlega að þurfalingum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.2.2012 kl. 21:49
Heyr, heyr.
Hörður Einarsson, 15.2.2012 kl. 23:00
Snilldar hagstjórin fólst í því að selja stöndug fyrirtæki til þjófa og fá í staðin matadorpeninga til að borga skuldir landsins.
Afhenda þjófunum síðan lyklana að sjóðum, fyrirtækjum og auðlindum landsins og loka svo augunum og vona það besta. Þvílíkir snillingar!
Einar Steinsson, 17.2.2012 kl. 14:37
Ef þú segir að bankarnir hafi verið stöndug fyrirtæki þá er það misskilningur hjá þér.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2012 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.