Sannleikurinn er stundum sár

Það er skiljanlegt að Ögmundur biðjist afsökunar á ummælum sínum. Stofnanaveldið reis upp og gargaði á hann. Silkihúfurnar móðguðust og afsökunarbeiðnin er diplómatísk.

En það breytir því ekki að sannleikskorn var í ádrepu Ögmundar.


mbl.is Ögmundur biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Gunnar; jafnan !

Snaggaraleg; sem hnitmiðuð lýsing, hjá þér.

Ögmundur Jónasson er; einhver lágkúrulegasti og óuppdregnasti stjórnmálamaður, í okkar samtíma - og; er þó af nægum, að taka.

Gunga; af fyrstu ° - og ræfildómurinn, auðsær, í allan máta.

Bugtar sig; og beygir, fyrir stofnana skrímslunum, við minnsta andóf þeirra !

Með beztu kveðjum; austur í fjörðu, úr Árnesþingi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.1.2012 kl. 11:58

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Við erum allavega sammála um þetta.

Ögmundur er lágkúrulegur og gunga.

 Dæmin sanna það.

Sleggjan og Hvellurinn, 31.1.2012 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband