Ómar Ragnarsson var sannspár

"Í textanum "Árið 2012" sem gerður var fyrir 45 árum og Vilhjálmur Vilhjálmsson söng af snilld í frábærri útsetningu og hljóðfæraleik hljómsveitar Magnúsar Ingimarssonar var mörgu ótrúlegu spáð um árið 2012..."

Á þessum orðum hefst pistill Ómars þann 30.12 sl. sjá hér .

Lagið hefur gengið í endurnýjun lífdaga, nýr texti eftir Ómar og sonur Villa Vill syngur. En í gamla textanum segir m.a.:

Mig dreymdi ég væri giftur þeirri sömu sem ég er.

Hún sagði: "Ó, mér leiðist þetta barnaleysi hér."

Ég gerðist nokkuð bráður og vildi bæta úr því strax.

"Nei, bíddu", sagði hún, góði, "við notum pillur nú til dags."

Árið 2012 er runnið upp og nú framleiða vísindamenn sæði! Happy


mbl.is Vísindamenn framleiða sæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband