Það átti aldrei að draga Geir H. Haarde fyrir landsdóm fyrir það fyrsta en til vara hefðu allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar átt að sitja á sama bekk.
Ég tel þessa "gæsku" stjórnarandstöðunnar vera mistök. Vill Geir H. Haarde lifa með þann stimpil á bakinu að "vinir" hans í stjórnmálastéttinni hafi komið í veg fyrir að hann hlyti dóm að lögum, sekt eða sýknu? Hinir rætnu pólitísku andstæðingar Sjálfstæðisflokksins munu aldrei þreytast við að minna á það, ef málið gegn Geir verður fellt niður. Þá er betra að Geir falli með sæmd en að eiga yfir höfði sér ásakanir um ókomna framtíð, að "stjórnmálamafía" verndi sitt fólk.
Margir lögfróðir menn eru þess fullvissir að Geir verði sýknaður. Hættan er auðvitað hins vegar sú, að úr því farið var af stað með málið á annað borð, þá verði hinn pólitískur þrýstingur óbærilegur fyrir dómarana í málinu og því verði Geir a.m.k. sakfelldur fyrir einhver minniháttar atriði, því sýkn í öllum atriðum yrði bæði áfall fyrir vinstriflokkana og Landsdóm, en einnig áfellisdómur yfir vinnu rannsóknarnefndar Alþingis.
Geir á að bera höfuðið hátt og mæta örlögum sínum fyrir Landsdómi. Ákvörðunin um að leiða hann fyrir pólitísk réttarhöld vinstriflokkanna, verður ævarandi svartur blettur á þá flokka og þá einstaklinga sem drógu hann í sérstakan dilk, vegna þess að hann er Sjálfstæðismaður.
Málið gegn Geir verði fellt niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.