Hatursfullir vinstrimenn

Vinstrisinnađir netdólgar hafa fariđ hamförum vegna viđbragđa Haraldar Johannessen viđ beiđni ríkisendurskođandans Sveins Arasonar, um ađ afhenda gögn um viđskipti ríkislögreglustjóra viđ RadíóRaf.

Netdólgarnir halda ţví fullum fetum fram ađ Haraldur hafi NEITAĐ ađ afhenda gögnin. Engu skiptir ţó dólgunum sé bent á ţađ svart á hvítu ađ Haraldur hefur ekki neitađ ađ afhenda gögnin, heldur einungis fariđ fram á ađ Sveinn Arason víki úr stóli ríkisendurskođanda í ţessu máli. Í bréfi innanríkisráđuneytisins 30. nóv. sl. til ríkislögreglustjóra sést ţetta skýrt.

Untitled2

Beiđni Haraldar er eđlileg í ljósi offorsins sem Sveinn sýndi, ţegar hann gagnrýndi kaup ríkislögreglustjóraembćttisins á neyđarútbúnađi lögreglunnar án útbođs, vegna ofbeldisskrílsins í búsáhaldabyltingunni svo kölluđu. Eftir ađ Ögmundur innanríkisráđherra hafđi lagst yfir máliđ, komst hann ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekkert hefđi veriđ athugavert viđ verklag ríkislögreglustjóra vegna kaupanna.

Mađur spyr sig hvort Sveinn Arason sé í einhverri sérstakri herferđ gegn Haraldi Johannessen. Hefur Sveinn einhverjar pólitískar tengingar í stjórnarflokkana?


mbl.is Fer yfir svör ríkislögreglustjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Halldórsson

Ég efast ekkert um í hvađa herferđ Haraldur Johannessen er; en ţađ er ekki í vegi ađ spyrja Gunnar um hvort honum finnist ţá sjálfsagt ađ hver sá sem lögreglan hefur grunađan um ađ hafa fariđ á svig viđ lög og reglur; geti krafist ţess ađ Haraldur Johannessen víki úr stól ríkislögreglustjóra?

Halldór Halldórsson, 6.12.2011 kl. 13:37

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég nenni ekki ađ svara bull athugasemdum

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.12.2011 kl. 15:39

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ ţarf ađ fara fram rannsókn á lögreglunni.

Ţetta mál er langt fram ţví ađ vera einsdćmi um ađ heiđvirt fólk standi lögregluna ađ einhverju vafasömu eđa jafnvel ólögmćtu.

Ég get til dćmis sjálfur fćrt fyrir ţví rök og boriđ vitni um tilvik ţess ađ lögreglan á höfuđsborgarsvćđinu starfi međ skipulögum glćpasamtökum.

Viđ búum ţví miđur í landi sem stjórnast af lögleysu.

Guđmundur Ásgeirsson, 9.12.2011 kl. 20:17

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Mér finnst ađ ţú eigir ađ koma ţessum upplýsingum á framfćri, ţ.e. ađ útlista ţetta nánar og međ sönnunum. Án sannana er ţetta bara ómerkileg kjaftasaga.

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.12.2011 kl. 20:24

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er veriđ ađ vinna í málinu, nánari upplýsingar um ţađ verđa eflaust birtar ţegar ţađ fer í sinn réttarfarsveg. Sem verđur á nćstunni.

Í millitíđinni vil ég benda ţér á fćrslu Erlings Alfređs Jónssonar ţar sem eru ágćtis útlistanir á ţví hverskonar glćpastarfsemi er um ađ rćđa:

#152. Fyrrverandi forsvarsmenn SP-Fjármögnunar hf. kćrđir...

Guđmundur Ásgeirsson, 11.12.2011 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband