Fyrir hvern er þetta undirmerki villandi? Lögregluna?
Hugtakið "reiðhjólarein" er ekki til í íslenskum lögum eða reglugerðum og þ.a.l. getur það skapað óvissu. Þessu þarf að breyta.
Þessi mynd er frá Groningen í Hollandi, mestu hjólreiðaborg Evrópu. Þarna er undirmerki undir einstefnuakstursmerki; "nema reiðhjól og skellinöðrur". Þarna þarf ekki sérmerkta hjólarein, því hámarkshraði í götunni er 30 km.
Þar sem hámarkshraði er meiri, er ýmist látið nægja vegmerkingar fyrir reiðhjólarein og undirmerki undir "Innakstur bannaður" merkinu, líkt og á myndinni hér að ofan , eða sér og aðskilin akrein er fyrir reiðhjólin.
Mér finnst þessi merking ekki óskýr en það finnst lögreglunni. Merkið og undirmerkið segir allt sem segja þarf; "innakstur bannaður, nema reiðhjól". Hins vegar eru vegmerkingar ósýnilegar í snjóum og við þurfum að búa við það.
![]() |
Borgin breytir loks merkingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Samgöngur | 1.12.2011 (breytt kl. 16:37) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 947629
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Lágkúra að hæðast að morðinu á Charlie Kirk
- Er tekið fast á?
- Skipulagsslys
- Bæn dagsins...
- Bretland hyggst setja á markað stafrænt skilríkja app sem kallast GOV.UK Wallet fyrir lok árs 2025.
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- Bölvum Ísrael!
- Alþingi veikt í nafni "réttaröryggis"
- Heimildarmynd um Moebius og fleira smálegt
- Hversvegna verður öfgavinstrið að fá rauða spjaldið 16 mai 2026 ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.