Ég átti leið til Norðfjarðar í gær og hafði myndavélina meðferðis. Stækka má myndirnar ef smellt er þrisvar á þær.
Myndirnar eru allar teknar um kl. 14. Vattarnesið er fyrir framan Skrúðinn. Fjallið upp af Vattarnesi heitir Reyðarfjall , en fjörðurinn dregur nafn sitt af því. Ég held að ég fari rétt með að Reyðarfjall sé elsta örnefni á Íslandi. Af hafi úr Suð-austri líkist fjallið hval (reyður)
Það er athyglisvert að þegar maður gúgglar "Reyðarfjall", koma eingöngu síður á ensku og þýsku, a.m.k. fyrsta kastið. Eflaust er þarna eitthvað á íslensku, en hr. Google flíkar því ekki mikið.
Þessi mynd er tekin af sama stað og hin fyrri (frá Oddsskarði). Séð inn Reyðarfjörð, Eskifjörður í forgrunni. Reyðarfjörður (þorpið) nýtur ekki sólar frá 11. nóvember til 7. febrúar. Það er þó eilítið mismunandi eftir hvar í þorpinu er og getur þar munað 2-3 dögum.
Álverið er þarna fyrir miðri mynd en staðsetning þess er afar góð, 5 km. frá Reyðarfirði og 10 km. frá Eskifirði.
Ég tók þessa mynd "blindandi" á ferð út um hliðarrúðuna á 80 km. hraða. Ágætlega heppnuð mynd af vetrarbirtunni.
![]() |
Frost og hálka víðast á landinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 946780
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hókus pókus hjá ráðherrunum
- Jón Pétur: Hvernig myndi þér líða?
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
- Algjörlega óljóst hvað bíður þessa unga fólks
- Jens telur niður dagana
- Tíu skjálftar yfir þremur að stærð
- Heimaþjónusta við eldra fólk nú undir einn hatt
- Biður um svigrúm til að fara yfir málin
- Tveir handteknir hér á landi
- Óska eftir frekari viðtölum vegna vöggustofuvistunar
- Flæðir enn í kvikuganginn úr Svartsengi
- Tekinn með hálft kíló innvortis
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.