Ég átti leið til Norðfjarðar í gær og hafði myndavélina meðferðis. Stækka má myndirnar ef smellt er þrisvar á þær.
Myndirnar eru allar teknar um kl. 14. Vattarnesið er fyrir framan Skrúðinn. Fjallið upp af Vattarnesi heitir Reyðarfjall , en fjörðurinn dregur nafn sitt af því. Ég held að ég fari rétt með að Reyðarfjall sé elsta örnefni á Íslandi. Af hafi úr Suð-austri líkist fjallið hval (reyður)
Það er athyglisvert að þegar maður gúgglar "Reyðarfjall", koma eingöngu síður á ensku og þýsku, a.m.k. fyrsta kastið. Eflaust er þarna eitthvað á íslensku, en hr. Google flíkar því ekki mikið.
Þessi mynd er tekin af sama stað og hin fyrri (frá Oddsskarði). Séð inn Reyðarfjörð, Eskifjörður í forgrunni. Reyðarfjörður (þorpið) nýtur ekki sólar frá 11. nóvember til 7. febrúar. Það er þó eilítið mismunandi eftir hvar í þorpinu er og getur þar munað 2-3 dögum.
Álverið er þarna fyrir miðri mynd en staðsetning þess er afar góð, 5 km. frá Reyðarfirði og 10 km. frá Eskifirði.
Ég tók þessa mynd "blindandi" á ferð út um hliðarrúðuna á 80 km. hraða. Ágætlega heppnuð mynd af vetrarbirtunni.
Frost og hálka víðast á landinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946051
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Haugana ?
- Fávitatal í boði valdafíknar.
- Brandaralögfræðingur
- Eyjólfur eða Eyþór ?
- Heimskunnar bryggja, ljóð frá 19. desember 2018.
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
- ISK orðinn alþjóðlegur gjaldmiðill.
- Mammon á að ráða á RÚV og þau stefna á gróða á næstunni. Mun dagskráin skána? Verð ég fenginn til að spila mína tónlist á RÚV eða Sverrir Stormsker?
- Fjölmiðlar hingað til sofandi en vaknaðir af værum blundi er varðar varnarmál
- -djöflamessur-
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.