Tófan er skynug skepna og falleg

Ég hef áđur birt myndskeiđ af "Tófunni hans Denna" og gera ţađ aftur í tilefni ţessarar fréttar.

Steinar Ágústsson á Reyđarfirđi fékk tvo yrđlinga til uppeldis á heimili sitt, systur úr sama goti, önnur hvít en hin brún. Sú brúna er gengin á vit feđra sinna en hún var dálítiđ vansköpuđ á fótum og stundum erfiđ í umgengni. Sú hvíta er hins vegar hvers manns hugljúfi og líkar vistin vel hjá Denna og hundum hans tveimur.

Tónlistin viđ myndbandiđ: Maid with the Flaxen Hair - Richard Stoltzman/Slovak Radio Symphony Orchestra


mbl.is Veiddi óvenjufeitan ref
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband