Veraldleg verk mannanna, eins og byggingar, hafa ekkert með trú að gera.
"Guð býr í garðslöngunni, amma"segir í texta Megasar í lagi frá árinu 1972. Guð býr allsstaðar og hvergi, eins og sumstaðar endranær.
Miðaldakirkjan er menningartengd tilraun til að gera söguna athyglisverða fyrir almenning, innlenda sem erlenda. Einkaaðilar hafa sýnt því áhuga að kosta þetta verkefni að stórum hluta. Þetta er fjárfesting sem mun skila sér til baka, svo ekki verður hægt að segja að það sé sóun á fé að leggja fjármagn í verkefnið.
Hún er undarleg sú árátta sumra, að segja öðrum hvað sé viturleg fjárfesting og hvað ekki. Stórundarleg, verð ég að segja.
![]() |
Guð ekki í nýrri miðaldakirkju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Úlfari hent fyrir úlfana til að ríkið geti hljóðlega vanrækt grundvallarhlutverk sitt.
- Þar rauður loginn brann
- Að vera grímulaust á móti lýðræði.
- Séra Hallgrímur, Júdas, Gunnarsmári og götustrákarnir eiga daginn í dag
- Nammi dagur
- Hæstiréttur stendur með alþingi
- Green eða Grín
- Glassúrinn á kökunni hjá íhaldinu
- "IT'S NOW OR NEVER" - HVAÐ GERIR HÚN NÆST???????
- Andsvar2 - hef hagsmuna að gæta og á aðild að málinu
Athugasemdir
bíddu, ertu ekki að segja að þetta sé viturleg fjárfesting?
Ragnar Kristján Gestsson, 20.11.2011 kl. 15:07
Ég er að segja að mér finnist hugmyndin góð og jú, ég tel að þetta sé ágæt fjárfesting? Hvað er pointið hjá þér, Ragnar?
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2011 kl. 16:53
Það sem ég er að gagnrýna er að menn vilja koma í veg fyrir þetta og færa fyrir því rök um smekkleysu, en bæta svo við að hugmyndin sé sóun á fé og að hún sé óarðbær.
Mér dytti aldrei í hug að berjast gegn fjárfestingum annarra með því að segja þeim að þeir ættu að verja fé sínu í annað. ÞAÐ er pointið hjá mér.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2011 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.