Hvaða máli skiptir það hvort kaupandi Grímsstaða sé kínverskur? Ef kaupandinn er þýskur, franskur eða ítalskur, þá þyrfti hann engin sérstök leyfi frá Ögmundi.
Ögmundur er hræddur um að kínverjinn byggi loftkastala. Ef kapitalisti telur sig geta grætt á því að byggja loftkastala, þá gerir hann það. Þeir sem eiga ekki þá peninga sem fara í þann byggingakostnað, þurfa varla að hafa áhyggjur af því.
Stundum er sagt að það sé sama hvaðan gott komi en sumir virðast logandi hræddir ef það kemur frá Kína. Ég fæ ómögulega skilið hvers vegna. En ef þetta góða kemur frá einhverju Evrópusambandslandi, þá er allt í gúddí.
Ég botna ekkert í þessu.
![]() |
Hættulegt að lokast frá umheiminum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946786
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvaða sviðsmyndir blasa viið okkur ætli USA að ráðast á Íran?
- Eftirlýstur stríðsglæpamaður í opinberi heimsókn í Evrópusambandinu.
- Wisconsin vs. Skeiða- og Gnúpverjahreppur
- ESB-aðild Íslands úr sögunni eftir Trump-tolla
- Skattahækkun á fjölskyldurnar
- Tollheimtumaðurinn
- Belenusar völva
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum liggur nú fyrir. Afleiðingar fyrir Bandaríkin eru sennilega -- hagkerfi þeirra fellur í kreppu fyrir nk. árslok!
- Hlýindaspá
- Drukkinn sjómaður óskar eftir sparnaðarráðum. (Reykjavíkurborg)
Athugasemdir
Ögmundur Jónason ætti nú að fara varlega í því að tala um loftkastala. Mitt mat er það að hann og skoðanbræður hans séu nú handhafar sveinsbréfs í loftkastalasmíði. Hinsvegar eru Sósíaldemokrata byggingameistarar og arkítektar eins hrikalegasta loftkastala nútímans, Evrópusambandsins.
kallpungur, 9.11.2011 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.