Íslenska skáklandsliðið er óvenju stigalágt að þessu sinni en lið Lúxemborgar er þó mun stigalægra. Meðalstig þeirra gegn okkur var tæp 2.200 stig en okkar manna var 2.450 stig.
Björn Þorfinnsson tefldi á 3. borði (2402) og tapaði sinni skák. Andstæðingur hans var aðeins með 2.119 stig og því tæpum 300 stigum lægri. Það á ekki að fegra þessi úrslit. Það er sjálfsögð krafa að vinna svona lið með fullt hús. Eitt jafntefli hefði verið slys, en ásættanlegt.
Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) vann magnað afrek í fyrstu umferðinni, þegar hann vann hinn reynda ofurskákmann, Alexei Shirof (2705) , sjá HÉR
![]() |
Sigur á Lúxemborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947564
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ekki víst að Bubbi kæmist inn um gullna hliði ef hann væri spurður þessarar tricky spurningar.
- Hvað hefði þurft marga Íslendinga til að halda uppi konung og hirð á miðöldum?
- Upplestur í Glerárkirkju skv. heimildum Hamas
- Hitt og þetta gerist í heiminum
- Af hverju er kapítalismi alltaf í skotlínunni?
- Óttist ekki Ísraelsmenn, verið hughraustir
- NÚ VERÐA SAGÐAR FRÉTTIR:
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjárfestingu í Bandaríkjunum -- stærsta mútumál heimssögunnar? Ef marka má fréttir, mun Trump persónulega ákvarða hvernig fénu verður varið!
- Sauðkindin og byggðafestan
- 3257 - Fjandi stendur þetta lengi
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hafna því að hætta við þrengingu gatnamóta
- Þingmaður í heita sætinu: Hvað eru mörg kyn?
- Myndir: Aðgerða krafist á Austurvelli
- Íslenskur framhaldskólakennari slær í gegn í Japan
- 50 Hrunamenn farnir á fjall
- Blöskraði viðbrögðin: Gat ekki á mér setið
- Með störu í norskum kjörklefum
- Vakti athygli hvað þjófurinn var rólegur við iðjuna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.